Síða 1 af 10

Re: ..og gettu nú!

Póstað: 2. Nóv. 2011 13:04:13
eftir INE
Það hafa allir gaman af gátum, ég er með eina og er hún í tveimur pörtum.

A) Afhverju er svona gaman að sitja á þessum kassa:

B) Hvað er í kassanum?

Verðlaun: Miði fyrir 1 á árshátið starfsmanna Tollstjóra.


Mynd



Mynd


NB:
Þeir sam hafa séð Wikileaks skjölin um þennann kassa og vita svarið eru beðnir að halda því fyrir sig og leyfa öðrum að geta til um svarið.

Kveðja,

Ingólfur.

Re: ..og gettu nú!

Póstað: 2. Nóv. 2011 13:14:23
eftir lulli
A: Ali hefur gaman af pökkum :)
B: Líklegast er þetta ekki ísskápur því þeir mega ekki liggja á bakinu
því grunar mig að það muni heyrast hhvwwwiiiiizzz.. þegar innihaldið hefur sloppið út :D

Re: ..og gettu nú!

Póstað: 2. Nóv. 2011 13:19:52
eftir einarak
A) Af því Ingó var að kaupa hann
B) 250cc Aircore :cool:

Re: ..og gettu nú!

Póstað: 2. Nóv. 2011 13:21:55
eftir Sverrir
[quote=lulli]B: Líklegast er þetta ekki ísskápur því þeir mega ekki liggja á bakinu[/quote]
Kannski frystikista... veitir ekkert af til að frysta lambaskrokkana sem falla til á flugbrautinni!!! :D

Re: ..og gettu nú!

Póstað: 2. Nóv. 2011 16:21:57
eftir Árni H
Velinnpakkadur WOT 4 :)

Ef maður gögglar, þá kemur þetta upp: http://www.whatsinthebox.nl/

Re: ..og gettu nú!

Póstað: 2. Nóv. 2011 16:49:43
eftir Agust
Það er örugglega loft og kolsvarta myrkur í kassanum.

Re: ..og gettu nú!

Póstað: 2. Nóv. 2011 17:32:57
eftir lulli
Þetta skot er alveg blint og út í loftið::: en þessi texti á ágætlega við þá sem eiga sinn eiginn flugvöll



(Copy úr texta Al's og á vel við mister INE)

An absolute Fun-Jet for everyday use. Extremely robust, very good flight
Tomahawk Designs Viper Jet MkII ARTF

Mynd

Re: ..og gettu nú!

Póstað: 2. Nóv. 2011 17:41:27
eftir INE
Gott hjá þér Lúlli að gefast ekki upp:

A) Ekki Rétt.

B) Ekki Rétt.

Þeir fiska sem róa og þeir sem róa komast á árshátíðina hjá Tollstjóra.

Re: ..og gettu nú!

Póstað: 2. Nóv. 2011 18:03:52
eftir Eysteinn
Já sæll !!!

A: Ali elskar þotur og er greinilega ánægður með gripinn í kassanum.
B: Líklega einhver þotuhaukur með P120 til P200.

Þú verður að koma með fleirri vísbendingar!!!

Einn spenntur og mjög forvitinn :) ,

Re: ..og gettu nú!

Póstað: 2. Nóv. 2011 18:44:41
eftir INE
[quote=Eysteinn]Já sæll !!!

A: Ali elskar þotur og er greinilega ánægður með gripinn í kassanum.
B: Líklega einhver þotuhaukur með P120 til P200.

Þú verður að koma með fleirri vísbendingar!!!

Einn spenntur og mjög forvitinn :) ,[/quote]
Eins og beðið var um þá koma 2 vísbendingar í formi myndbrota:




Mynd


Mynd





Nú er ég eiginlega búinn að segja of mikið... það er nú einu sinni frímiði á árshátið Tollstjóra í húfi.

Gangi ykkur vel.