Síða 1 af 1

Re: Þotukallinn...

Póstað: 19. Nóv. 2011 23:25:42
eftir Agust
Ég skil ekkert í ykkur að vera að fljúga leikfangaþotum.

Hvers vegna gerið þið ekki svona?:

http://www.modelairplanenews.com/blog/2 ... nd%20more!

Re: Þotukallinn...

Póstað: 20. Nóv. 2011 05:40:23
eftir maggikri
Hann er flottur hérna



kv
MK

Re: Þotukallinn...

Póstað: 20. Nóv. 2011 15:23:15
eftir Gaui
Þetta sannar tvennt: sumir eru algerlega snar klikkaðir og komast upp með það; og með nægum kný er hægt að fljúga hverju sem er.

Hvenær ætli þetta system komi í James Bond kvikmynd. Þetta er tvímælalaust græja sem Q getur búið til.

:cool: