Síða 1 af 6
Re: Akureyri 2006
Póstað: 20. Júl. 2006 01:08:43
eftir Haraldur
Hvernig er stemmingin í fólki fyrir Akureyri 2006?
Ættla ekki allir að mæta?
Re: Akureyri 2006
Póstað: 20. Júl. 2006 10:45:11
eftir Björn G Leifsson
Góð

takk. Á frekar von á því að komast.
Re: Akureyri 2006
Póstað: 20. Júl. 2006 11:53:32
eftir Ingþór
mig grunar að hún sé bara góð, er þetta ekki 11-13 ágúst?
ég kemst ekki þá

en stemmarinn er góður

Re: Akureyri 2006
Póstað: 20. Júl. 2006 13:51:27
eftir Sverrir
Auðvitað mæta allir nema sjónvarpsstjarnan okkar auðvitað

Re: Akureyri 2006
Póstað: 20. Júl. 2006 14:46:04
eftir kip
http://flugmodel.is/flugkoma2006.htm Hér eru upplýsingar um Flugkomuna. Þegar strákarnir koma frá Cosford þá finnst mér líklegt að Gauji setji fljótlega inn meiri upplýsingar á þessa síðu. ps. Vitið þið hvar er hægt að fá Anti-hafgolu á spreybrúsum?
Re: Akureyri 2006
Póstað: 20. Júl. 2006 17:23:56
eftir ErlingJ
Ef þú kemur með Anti-hafgolu þá skal ég setja hana á sprey
en ég kemst ekki norður

Re: Akureyri 2006
Póstað: 21. Júl. 2006 11:26:33
eftir benedikt
ég mæti pottþétt!
Re: Akureyri 2006
Póstað: 23. Júl. 2006 18:30:02
eftir HjorturG
Allir að mæta!! Ég skora á akureyringana að hafa þetta flottustu flugkomu hingað til

Re: Akureyri 2006
Póstað: 11. Ágú. 2006 01:48:19
eftir Sverrir
Jæja, einhverjum vélum var pakkað niður í kvöld og fleiri bætast við í fyrramálið
Sjáumst svo bara hress og kát á melnum!

Re: Akureyri 2006
Póstað: 11. Ágú. 2006 10:47:20
eftir Pitts boy
Já allir sem "veslingi" geta valdið að henda í bílinn og renna af stað, veður spáin nokkuð vænleg og allt í gúddí
