Re: 21.07.2006 - Myndir frá Cosford
Póstað: 21. Júl. 2006 01:16:48
Hægt er að sjá nokkrar myndir frá Cosford undir Myndasafni Fréttavefsins en þeim er skipt niður í laugardag og sunnudag.
Methiti er búinn að vera í Bretlandi síðustu daga og ef vel er gáð má kannski sjá rauðleita Íslendinga á þessum myndum.
Nokkrar myndir frá flugdegi Þyts eru einnig komnar inn í myndasafn Þyts.
Að lokum minnum við á Flugkomu Flugmálafélags Íslands sem haldinn verður á Hellu nú um helgina.
Methiti er búinn að vera í Bretlandi síðustu daga og ef vel er gáð má kannski sjá rauðleita Íslendinga á þessum myndum.
Nokkrar myndir frá flugdegi Þyts eru einnig komnar inn í myndasafn Þyts.
Að lokum minnum við á Flugkomu Flugmálafélags Íslands sem haldinn verður á Hellu nú um helgina.