Elder kominn á borðið

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 925
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Elder kominn á borðið

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Mynd

SPECS: Wingspan: 65" (1651mm)
Wing Area: 778sq in (50dm2)
Weight: 5.5-7.0lb (2495-3175kg)
Wing Loading: 16.3 - 20.7oz/sq ft (50-63g/dm2)
Length: 49.5" (1257mm)
Airfoil: Flat bottom
Center of Gravity: 3½" (89mm) Back from the wing's leading edge
at the fuselage sides.
Control Throws- Low Rate High Rate
Ailerons: Up & Down ¼" (6mm) 3/8" (9.5mm)
Elevator: Up & Down 7/16" (11mm) 5/8" (16mm)
Rudder: Right & Left ½" (13mm) ¾" (19mm)
Incidence-
Engine Down Thrust: 5°
Engine Right thrust: 2°
Wing: 0°
Stabilizer: 0°
Kv.
Gústi
lulli
Póstar: 1292
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Elder kominn á borðið

Póstur eftir lulli »

Aha,vél með smáatriðum.. Já, nú líst mér á þig Gústi snjómokstursfélagi!
og nú er eins gott að þú hafir fylgst vel með videologgi þeirra Norðanmanna.
Spennandi vél - Óska þér góðu gengi við smíðarnar.
(geri ráð fyrir að þetta se ,,kitt" ekki arf)
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 925
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Elder kominn á borðið

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Jú þetta er kitt (spítur í kassa) Ég get lofað því að þráðurinn verður ekki langdreginn :D
Kv.
Gústi
Passamynd
Jónas J
Póstar: 528
Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14

Re: Elder kominn á borðið

Póstur eftir Jónas J »

[quote=Ágúst Borgþórsson]Jú þetta er kitt (spítur í kassa) Ég get lofað því að þráðurinn verður ekki langdreginn :D[/quote]
Jú jú gústi, um að gera að vera duglegur að pósta myndum um framgang mála, alltaf gaman að fylgjast með því hvað menn eru að gera og hvernig þeir gera það. (læra eitthvað nýtt)
Í pásu :)

Kveðja Jónas J
Passamynd
Jónas J
Póstar: 528
Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14

Re: Elder kominn á borðið

Póstur eftir Jónas J »

Þetta var mjög stuttur þráður hjá þér Gústi. Mynd
Í pásu :)

Kveðja Jónas J
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 925
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Elder kominn á borðið

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Haha... já einmitt. Ég er svo latur að taka myndir :D
Kv.
Gústi
Svara