FPV græja, CE merking?

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Andricnc

Re: FPV græja, CE merking?

Póstur eftir Andricnc »

http://www.hobbyking.com/hobbyking/stor ... duct=20672

Er að spá hvort það sé í lagi að flytja þessa græju inn, veit einhver það ... ætla að kaupa þetta frá
Hobbyking ég bara fatta ekki hvernig á að senda póst á þá og spurja hvort þetta sé CE merkt.... veit
einhver hvort það sé nauðsinlegt ???
Passamynd
Valgeir
Póstar: 185
Skráður: 11. Maí. 2009 19:21:06

Re: FPV græja, CE merking?

Póstur eftir Valgeir »

tíðnin er allavega lögleg og ég sé ekkert sem hindrar innflutning.
"I'm in love whit my bed, we're perfect for eachother,
but my alarm clock just doesn't seem to want us together.
Jealous whore."
Adam Sandler
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11505
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: FPV græja, CE merking?

Póstur eftir Sverrir »

Skiptir tollinn litlu hvort tíðnin er löglega ef græjan sjálf er það ekki(þ.e.a.s. ekki CE merkt) þannig að það er séns að þú lendir í veseni. En svo getur vel verið að þeir haldi að þetta sé bara eitthvað tölvudót og spái ekki mikið í því.

Annars eru þeir duglegir að setja „China Export“ miða á dótið sitt þarna í Fjarskanistan.
Icelandic Volcano Yeti
Svara