Síða 1 af 1

Re: Álagsprufa batterí.

Póstað: 19. Jan. 2012 20:16:19
eftir emmi
Er að tala um Li-ion battery en þau eru bara svo mismunandi í laginu þannig að dokka kemur ekki til greina.
Veit einhver um sniðuga græju sem testar og væri jafnvel hleðslutæki líka. Tengt við tölvu væri flottur option.

Kv emmi.

Re: Álagsprufa batterí.

Póstað: 20. Jan. 2012 06:27:24
eftir emmi
Líst mjög vel á þessar Cadex vörur, hefur einhver reynslu af þeim?

http://batteryuniversity.com/learn/arti ... _equipment
http://www.cadex.com/prod_analyzers/5000_features.asp

Kv emmi.