Rafmagnsvel

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
olisig747
Póstar: 8
Skráður: 11. Sep. 2009 07:02:45

Re: Rafmagnsvel

Póstur eftir olisig747 »

Hae,

Er einhver sem getur bent mer a hvernig rafmagnsvel eg a ad fa mer til ad nota med Go Pro, a nokkrar nitro velar og hef akkurat ekkert vit a rafmagninu, langar i eina medalstora

kvedja

oli
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Rafmagnsvel

Póstur eftir Björn G Leifsson »

"Rafmagnsvél" getur verið allt frá byrjendavélum (dæmi: Bixler)yfir í hraðfleyga "fljúgandi vængi" gegnum alls konar frauð og balsavélar yfir í risastórar listflugvélar. Allt getur þetta borið GóPró.

Hvað ætlarðu að gera við hana?

Hvaða flugreynslu hefurðu?

Viltu fljúga hratt og æðislega eða hægt og tignarlega eða 3D listflug?

Hvað viltu mynda með GóPró-inum? Ætlarðu að fljúga venjulegt sjónstýrt flug eða sjónvarpstýrt (FPV). Ertu vanur að fljúga eða ??

...og svo framvegis...

En mig grunar að þú sért að hugsa um eitthvað svona :

Mynd
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
olisig747
Póstar: 8
Skráður: 11. Sep. 2009 07:02:45

Re: Rafmagnsvel

Póstur eftir olisig747 »

Sæll og takk fyrir tetta,

Hugmyndin er su ad fljuga FPV, er bara ekki buinn ad gera upp hug minn hvernig kitt eg kaupi mer, medfylgjandi linkur er af ebay, allt dotid med myndavelinni a um 450 usd, er bara ekki viss um hvort ad þetta eru rettu og bestu græjurnar og hvort ad eg geti skift myndavelinni ut fyrir go pro hero 2 veist tu tad?, tessi skywalkar gæti hentad vel, lett og medfærileg,,,, eg er sona þokkalegur flugmadur,, er ad leita ad græju eins og gaurinn i vestmannaeyjum,,,,med long range og Go Pro hero 2 myndavel
kveðja
https://mail.atlanta.is/owa/redir.aspx? ... 252wt_1270
Passamynd
Gunnarb
Póstar: 146
Skráður: 20. Maí. 2009 16:32:30

Re: Rafmagnsvel

Póstur eftir Gunnarb »

þú getur tekið "video" signal út úr gopro vélinni og sent það "niður tiljarðar" í stað myndanna úr þessum vélum sem gjarna fylgja sendunum. Passaðu bara að kaupa helst sendi og móttakara í "pakka" þannig að þessir hlutir tali saman. Þú finnur síðan video á youtube hvernig þú mixar plögginn frá gopro vélinni inn á sendinn fyrir sendinn sem þú hefur í vélinni.
Passamynd
raRaRa
Póstar: 166
Skráður: 26. Jan. 2011 22:49:52

Re: Rafmagnsvel

Póstur eftir raRaRa »

GoPro myndavélin er best í upptökur, það er ekki góð hugmynd að tengja hana við video sendirinn þar sem hún á erfitt að aðlagast ljósi og gæðin eru ekki góð. Ég hef þó heyrt að GoPro Hero 2 sé betri varðandi að aðlagast ljósi.

Tómas sem gerði þetta flotta video í Vestmanneyjum notaði 2 myndavélar, eina fyrir upptöku (GoPro Hero2) og aðra sem ég þekki ekki fyrir video sendirinn.

Varðandi val á rafmagnsflugvél, þá mæli ég sterklega með Bixler frá HobbyKing (sama og Tómas notaði). Hún er mjög stöðug og þolir ágætis álag. Ég er sjálfur að fara kaupa Skywalker þar sem hún hefur miklu meira pláss og gefur mér kost að fljúga í 50mínútur. Getur leitað af Alishanmao á YouTube, hann hefur margoft sýnt hvað Skywalker reynist vel í FPV flugi.

Mundu líka alltaf að byrja með lítið í einu, byrjaðu að fá flugvélina til að fljúga án FPV búnaðs, fáðu góða tilfinningu fyrir henni. Þar næst geturðu bætt við meiri þyngd (sett auka batterí eða eitthvað). Ef flugvélin flýgur áfram vel þá geturðu bætt við GoPro o.sfv. Það hafa margir gert þau mistök að byrja FPV og tapa 40+ þús krónum í byrjunar mistökum.

Svo verðuru líka að passa þig með hvaða tíðni þú notar til að fljúga flugvélinni. Ef þú færð þér 2.4GHz eða 1.3GHz video sendir sem er ca 800-1000mw og þú notar 2.4GHz tíðni til að fljúga, þá getur video sambandið truflar flugsambandið auðveldlega. Drífnin gæti í mestalagi verið 100-200 metrar. Það er megin ástæðan afhverju ég (og sennilega Tómas) keyptum DragonLink. DragonLink notar lægri tíðni þar sem video sendirinn getur ekki truflað flugsambandið.

Ég nota sjálfur 1.2GHz fyrir video og DragonLink fyrir flugsamband. Bixler reyndist mér rosa vel og hef ég flogið nokkrum sinnum FPV án vandamála. Núna bíð ég spenntur eftir Skywalker og ætla að taka mörg flott video þetta sumar.

Bætt við:

Hlekkur á YouTube rás Alishanmao með Skywalker
http://www.youtube.com/user/alishanmao/ ... =skywalker

BEVRC bjóða upp á fría hraðsendingu ef þú kaupir fyrir meira en $200, getur keypt Skywalker þar ásamt FPV búnaði (cameru, video sendir, video receiver)
http://www.bevrc.com/skywalker-168cm-ep ... p-243.html

Mynd af Skywalker:
Mynd

Mynd af Bixler:
Mynd
Passamynd
olisig747
Póstar: 8
Skráður: 11. Sep. 2009 07:02:45

Re: Rafmagnsvel

Póstur eftir olisig747 »

Ertu til i ad hafa samband vid mig i gegnum tetta email
ofs@atlanta.is

Kvedja
Olafur Sigmundsson
Passamynd
Valgeir
Póstar: 185
Skráður: 11. Maí. 2009 19:21:06

Re: Rafmagnsvel

Póstur eftir Valgeir »

Ég ætla að fá mér fpv raptor til að fljúa fpv því að hann er aðeins 8cm minni en skywalker og mun ódírari. Mér hefur verið sagt að það sé alt í lagi að nota t.d. 1,3GHz fpv og 2,4GHz radio ef maður setur low passfilter á milli fpv græjanna. GoPro2 verður notuð þegar ég er búinn að venjast fpv en þangað til verður 16$ camera frá hobbyking notuð til að skemma ekki 300$ GoPro í einhverri vitleisu.
"I'm in love whit my bed, we're perfect for eachother,
but my alarm clock just doesn't seem to want us together.
Jealous whore."
Adam Sandler
Passamynd
olisig747
Póstar: 8
Skráður: 11. Sep. 2009 07:02:45

Re: Rafmagnsvel

Póstur eftir olisig747 »

Passamynd
olisig747
Póstar: 8
Skráður: 11. Sep. 2009 07:02:45

Re: Rafmagnsvel

Póstur eftir olisig747 »

http://www.ebay.com/itm/RC-HD-FPV-first ... 0926706360

Eg aetla ad fa mer skywalker, hvada motor, servo og battery hentar best?
tad er svo gifurleg flora af tessum servoum og motorum og hvar er helst ad versla ta?
linkurinn fyrir ofan er af all in one kit fyrir fpv, eru tetta god kaup og er allt i tessu sem tarf?
sidan er aetlunin ad fa ser go pro hero2, er einhver sem nennir ad adstoda mig i tessu

kaer kvedja

Olafur Sigmundsson
Passamynd
olisig747
Póstar: 8
Skráður: 11. Sep. 2009 07:02:45

Re: Rafmagnsvel

Póstur eftir olisig747 »

http://www.ebay.com/itm/5-8GHz500Mv-Wir ... 1067750158

Her er annar linkur af fpv kitti, synist tetta vera svipad, hvar faer madur tennan dracon link?
Svara