Síða 1 af 4

Re: FPV Selfoss

Póstað: 24. Jan. 2012 12:11:05
eftir Þórir T
Sælir

Eins og glöggir lesendur hafa vafalítið séð hér, þá er ég að brasa aðeins í FPV líkt og svo margir aðrir.
Ég hef átt góð samskipti við Tómas Vestmannaeyjing, og einnig hef ég legið í öðrum upplýsingum sem
ég hef rekist á hér á netinu. Þetta voru talsverðar vangaveltur hjá mér, þó þurfti ég að byrja á því að setja
mig aðeins inní mótora og hraðastýringar, þar sem ég hef lítið pælt ofan í það síðustu misseri.
Fann þó að lokum samsetningu sem mér líst vel á og held að muni koma ágætlega út.

Ákvað að fara í Skywalker vélina, var að horfa í stöðugleika þar, sem vafalaust er hægt að gera enn betri með því að setja gyro á ailerons.
En hér er amk uppsetningin mín eins og ég áætla að hafa hana:

Skywalker FPV 1680mm flugvél.

Hraðastýring, TURNIGY TRUST 45A SBEC Brushless Speed Controller
Spec:
Max Motor Current: 45A
Max BEC Current: 3A
BEC Voltage: 5.5v
LiPo: 2~6S
NiMH:5~12cells
Weight: 31grams

Mótor, NTM Prop Drive Series 35-36A 910Kv / 350W
Spec:
Kv: 910rpm/v
Turns: 10T
Max current: 38A
Rated Power: 350w
Shaft: 4mm
Weight: 117g
ESC: 30A
Cell count: 3S Lipoly
Suggested Prop: 10x4
Efficiency: 83%

Rafhlöður, Turnigy 4000mAh 3S 20C Lipo Pack 2 stk

Servo, öll af sömu gerð:
Corona 939MG Digital Metal Gear Servo 2.7kg/ 12.5g/ 0.13sec
Model: DS939MG
Operating Voltage: 4.8V / 6.0V
Operating Current: 200mA / 240mA
Operating Speed: 0.14sec.60º/ 0.13sec.60º
Stall Torque: 2.5kg.cm / 2.7kg.cm
Size: 22.5X11.5X24.6mm(0.88"x0.45"x0.96")
Weight: 12.5g
Dead Band: ?3uSec
Operating Travel: 40º/one side pulse traveling 400us
Potentiometer: 2 slider/Direct Drive
Ball bearing: MR85

FPV:
2.4GHZ 1000mW Tx Rx & 1/3-inch CCD Camera *520 PAL
Camera spec.
CCD sensor type:1/3 color SONY CCD
Pixel;
NTSC: 510(H)*492(V)
PAL: 520(H)*582(V) (Included)
Scanning system: Interlaced scanning
Synchronization: System:Inter
Horizontal resolution: 420TV line
Minimum Illumination 0.01LUX/F1.2
DSP+CCD: CXD3142R+405AK
S/N Ratio: 48dB
Gamma Modification: 0.45
White balance: Auto
Auto backlight compensation: Auto
Lens: 3.6MM
Audio: No
Input voltage: 9~12.6V
Electric current 80MA
Electronic Shutter: 1/50 (60) ~ 1/100,000s
Video output: 1.0VP-P composite video
Operation Temp.: -20~50
Size: 38*38mm
Flight time: Approx 60min/100mah 3S

FPV Tx Spec.
Channel: 12-Ch, AV synchronization
Power: 1000mW
Input voltage: 8~12V
Weight: 85g
Size: 41x28x16mm
Channels: 2.2G/2.3G/2.4G

Gleraugu, FatShark Full Color 640x480 FPV Video Goggles
spec:
The FatShark Full Color 640x480 FPV Video Goggles with largest FOV (field of view) of any commercially available headset, light weight, adjustable IPD. It comes with 3m AV cable for freedom to roam from the BASE station.

OSD
Hobbyking OSD System ásamt GPS module
Specs.
Weight: Main board - 17g / Power module - 23g / USB Module - 10g
Dimensions: Main board - 60x18x34mm / Power module - 57x13x31mm / USB Module - 45x9x16mm

GPS module:
This is the GPS Module for use with the Hobbyking OSD System. Add this module to your system for a wealth of location based information. This will allow your Hobbyking OSD to display groud speed, location, compass function and much more. Also enables the use of the "Return to Home" function.
Spec:
Weight: 14g
Dimensions: 30x9x17mm

Hobbyking OSD
IR RX Module + Remote
This is the IR RX Module + Remote for use with the Hobbyking OSD System. This will allow you to control OSD functions via IR signal from remote.
Spec.
Weight: 4g
Dimensions: 28x6x7mm

Antenna for 2.4Ghz 11dBi Omnidirectional
Spec.
Cable Length: 1m
Plug: SMA (male)
Height: 330mm
Sensitivity/Gain: 11dBi

Dragon link:
The Dragon Link system comes with everything you need for long range RC: One Transmitter Module, One Long Range 1/2 wave Transmitter Antenna, One Transmitter Dummy Load, One Long Range Receiver, One Long Range Vertical Dipole Receiver Antenna, and a prewired RF Module connector for easy connection to your RC transmitter.

Viðbótar linsa á FPV cameru:
2.6 MM Board Security CCTV Camera Lens Focal Length

Annað loftnet f 2,4ghz:
Vee antenna var að spá í hálfbylgju dipole, en gaurinn sem selur þetta, ráðlagði Vee frekar.


Það sem er komið í hús á þessari stundu er Vee loftnetið, Dragonlinkið er komið til landsins en ekki komið til mín.

Hvernig er það, eru einhver vandamál með tollarana í sambandi við dragonlikið? Einhver sem þekkir það?

Set inn meira hér ef það er áhugi fyrir því..

kv
Þórir T

Re: FPV Selfoss

Póstað: 24. Jan. 2012 13:05:34
eftir raRaRa
Flott setup, ég sé að þú ætlar að kaupa þetta frá HobbyKing. Ég myndi mæla með því að athuga BEVRC.com (þó svo ég hafi lent í algjöru veseni þar). Þeir bjóða upp á fría hraðsendingu ef þú kaupir fyrir meira en $200.

Gallinn er hinsvegar að BEVRC hafa Skywalker v5.1 (vængirnir eru mjög lélegir) og HobbyKing hafa v4 sem eru með sterkari vængi. Það er þó mælt með að setja carbon ribbon á vængina.

Motorinn sem þú ætlar að kaupa hefur max 11.1v þar sem hann styður bara upp að 3s. Ef þú færð þér 4s batterí í framtíðinni þá þarftu að passa þig að motorinn myndi ekki þola það.

Varðandi DragonLink, þá þekki ég það ekki. Ég keypti minn notaðan frá USA og tollurinn spurði ekki um innihaldið, heldur bara verðið.

Annars er ég líka að fara kaupa Skywalker og er enn að ákveða hvað ég ætla að kaupa. Ég á í erfiðleikum að finna hvaða motor ég ætti að nota þar sem ég vill hafa 4s batterí. BEVRC hafa flottan motor en ekki góðan Skywalker :/

Re: FPV Selfoss

Póstað: 24. Jan. 2012 13:14:58
eftir Þórir T
Takk fyrir það, ég veltist mikið með 4s eða 3s, en ákvað að fara í 3s, ma með tilliti til þyngdar osfrv.
Já ég veit með mótorinn, ætla amk að sjá hvernig hann plummar sig.
Varðandi BEVRC þá sá ég einmitt hvaða hremmingum þú lentir í, var þá reyndar búinn að panta, en
ég verð að segja, að það hvatti mig amk ekkert sérstaklega til að versla þar :D
Ég er nú alveg hissa hvað þetta er að skila sér á þó góðum hraða, reyndar er dótið frá Kína trúlega ekki
að koma alveg á næstu dögum, en þetta er svo sem besti tími ársins til að bíða eftir módeldóti, eða þannig..hehe
Hvernig er það, eru menn að spennufæða FPV með sömu rafhlöðu og mótorinn?
Þarf einhvað sérstakt þar á milli, filter eða álíka?
mbk
Þórir

Re: FPV Selfoss

Póstað: 24. Jan. 2012 13:34:40
eftir raRaRa
Ég keyrði allt á einu batteríi þegar ég var með FPV í Bixler. Aðal ástæðan var sú að allt keyrði á 11v (Motor, camera, video tx). Það sem ég setti á milli batterí og FPV búnaðsins var svo kallaður LC filter. Þú getur fundið DIY á RCGroups.com. Það er þó líka mjög vinsælt að keyra þetta á 2 batteríum en það getur valdið mannlegum mistökum ef þú ert ekki varkár, t.d. gleymir að hlaða batteríið sem keyrir FPV búnaðinn.

Hvað varstu annars að kaupa frá BEVRC?

Re: FPV Selfoss

Póstað: 24. Jan. 2012 13:59:05
eftir Þórir T
Ég keypti ekkert á BEVRC var bara að skoða og á sama tíma varst þú að segja frá þínum
hremmingum þar..
Kíki á LC filterinn..

Re: FPV Selfoss

Póstað: 24. Jan. 2012 14:01:24
eftir hrafnkell
Ég var að panta dragonlink um daginn og tollurinn vildi ekki afhenda það. Vegna þess að það vantaði CE merkingu, þeim var alveg sama um allt annað. $40 í vaskinn þar, vonandi endurgreiða dragonlabs restina.

Re: FPV Selfoss

Póstað: 24. Jan. 2012 14:28:23
eftir Þórir T
Dragon link segir samt að þeir bjóði aðstoð ef þurfi til að koma hlutum í gegnum tollinn..
Einhverjir fleiri sem hafa sömu sögu að segja??

Re: FPV Selfoss

Póstað: 24. Jan. 2012 14:39:01
eftir raRaRa
[quote=hrafnkell]Ég var að panta dragonlink um daginn og tollurinn vildi ekki afhenda það. Vegna þess að það vantaði CE merkingu, þeim var alveg sama um allt annað. $40 í vaskinn þar, vonandi endurgreiða dragonlabs restina.[/quote]

Úff, leiðinlegt að heyra :-( Þurftu þeir að vita innihaldið? Gastu ekki bara sent þeim PayPal nótuna og fengið þetta í gegn?

Re: FPV Selfoss

Póstað: 24. Jan. 2012 17:27:05
eftir Þórir T
Fann hérna fínar uppl um LC filtera, http://www.fpvuk.org/how-tos/lc-filters/
Hvar ætli sé best að fara inná til að ná í spennu f VTX ?

Re: FPV Selfoss

Póstað: 24. Jan. 2012 19:12:15
eftir Valgeir
Þótt að það sé reindar ekki hægt að setja verðmiða á skemtun þá verð ég samt að spurja hvað kostaði þetta alt saman?