Síða 1 af 2

Re: Fullt af nýju e-Flite dóti

Póstað: 1. Feb. 2012 22:21:28
eftir Sverrir
Ekki spurning að maður þarf að ná sér í UMX Ask-21, með dráttarkrók og alles! Svo er bara spurning hver kaupir Cub-inn til að draga mig! ;)

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Re: Fullt af nýju e-Flite dóti

Póstað: 1. Feb. 2012 22:40:57
eftir Sverrir
En það er meira á leiðinni!
Blade 500x
Blade 500 3D
Blade 300X
UMX Carbon Cub
UMX Mig 15
UM Spitfire Mk IX
Albatros D.Va 25e
Tiger Moth 20cc

Ætli maður verði ekki að setja Phoenix 4 hérna líka.

Re: Fullt af nýju e-Flite dóti

Póstað: 1. Feb. 2012 23:34:35
eftir Haraldur
Það er bara gallinn með UMX vélarnar að þetta fíkur bara til and.... hérna á íslandi. Aldrei friður fyrir þessu ferðalagi á logninu. :)

Re: Fullt af nýju e-Flite dóti

Póstað: 1. Feb. 2012 23:58:04
eftir Sverrir
Þá er bara að fljúga þessu í höllinni! ;)

Re: Fullt af nýju e-Flite dóti

Póstað: 2. Feb. 2012 14:44:20
eftir Páll Ágúst
Sá þennan Cub í gær þegar e-Flite settu allt inn á fésbókina, lítur mjög vel út en eins og Halli sagði þá fæst þetta hvergi :O (nema með fullum sendingarkostnaði og tilheyrandi sköttum og gjöldum :( )

Re: Fullt af nýju e-Flite dóti

Póstað: 2. Feb. 2012 15:15:10
eftir einarak
verður maður ekki að vera með Spectrum fjarstýringu til að bounda við þessi e-flite för?

Re: Fullt af nýju e-Flite dóti

Póstað: 2. Feb. 2012 16:04:00
eftir Sverrir
Spektrum hentar betur ;) eða JR stýringar sem nota DMS2, en það er líka hægt að fá sum þeirra með fjarstýringu og svo nota hana með öðrum.

Re: Fullt af nýju e-Flite dóti

Póstað: 2. Feb. 2012 19:16:18
eftir Páll Ágúst
Sverrir, ef þú kaupir sviffluguna láttu mig þá endilega vita :) væri alveg til í að eiga einn svona Cub :P

Re: Fullt af nýju e-Flite dóti

Póstað: 2. Feb. 2012 23:56:22
eftir Sverrir
Haha, skal gera það.


Re: Fullt af nýju e-Flite dóti

Póstað: 3. Feb. 2012 09:04:54
eftir Agust
Það er líka falleg tígurygla þarna fyrir 20 cc bensínmótor.

(Svona lítur alvöru ygla, eða moth eins og fyrirbærið nefnist á ensku, út: http://is.wikipedia.org/wiki/K%C3%A1lygla).