Ég ættleiddi á dögunum hálfsmíðaðan Tiger Moth og kláruðum við Gústi að smíða hann í vetur.
Það fór í hann rafmótor og hraða stýring frá vinum okkar en að öðru leiti er það Futaba.
Tiger Moth settur saman í vetur
Re: Tiger Moth settur saman í vetur
Kveðja
Albert.
Albert.
Re: Tiger Moth settur saman í vetur
Það má til gamans geta þess að þetta er vélin sem leikur stórt hlutverk í 2011 annál FMS með Berta!
Icelandic Volcano Yeti