Re: 08.08.2006 - Piper Cub mót
Póstað: 8. Ágú. 2006 07:37:22
Á morgun kl.19 hefst hið árlega Piper Cub mót á Hamranesi og eru eigendur slíkra dýrgripa hvattir til að fjölmenna á svæðið.
Veðurspáin lítur ágætlega út með sól og hægviðri.
Í fyrra voru sjö vélar mætar til leiks en án efa verða þær fleiri í ár. Þeim sem langar til að rifja upp stemmninguna frá því í fyrra er bent á nokkrar myndir.
Þá er farið að styttast í hina árlegu flugkomu á Akureyri en hún verður haldinn laugardaginn 12.ágúst nk. á Melgerðismelum. Langtímaspáin lítur þokkalega út í augnablikinu svo nú er bara að drífa í því að ganga frá þeim módelum sem menn ætla með norður.
Veðurspáin lítur ágætlega út með sól og hægviðri.
Í fyrra voru sjö vélar mætar til leiks en án efa verða þær fleiri í ár. Þeim sem langar til að rifja upp stemmninguna frá því í fyrra er bent á nokkrar myndir.
Þá er farið að styttast í hina árlegu flugkomu á Akureyri en hún verður haldinn laugardaginn 12.ágúst nk. á Melgerðismelum. Langtímaspáin lítur þokkalega út í augnablikinu svo nú er bara að drífa í því að ganga frá þeim módelum sem menn ætla með norður.