Síða 1 af 1
Re: Verkfæri
Póstað: 4. Mar. 2012 21:40:49
eftir Gaui
Ég hrærði í tvö vídeó um handverkfæri og módelsmíðar. Njótið!
Látið mig endilega vita sem viljið fá annað - það er gaman að gera vídeó.
Re: Verkfæri
Póstað: 4. Mar. 2012 22:29:13
eftir Gaui
Hér er framhaldið:
Ég var að hugsa um að gera smávegis um rafmagnsverkfæri næst. Sé til hvernig það verður.
Re: Verkfæri
Póstað: 10. Mar. 2012 17:50:36
eftir Spitfire
Ekki spurning Gaui, myndböndin frá þér hafa nú þegar komið nýliðum af stað og fengið gamla hlúnka til að gera hlutina "Grísará -style"
Re: Verkfæri
Póstað: 10. Mar. 2012 19:30:32
eftir Gaui
Vá -- ekki datt mér í hug að ég hefði slík áhrif að búið væri að tiltaka Grísarár stæl!