Síða 1 af 1
Re: Cessna
Póstað: 12. Mar. 2012 22:00:50
eftir Palmi
Re: Cessna
Póstað: 12. Mar. 2012 23:25:52
eftir Sverrir
Ansi nett!
Re: Cessna
Póstað: 12. Mar. 2012 23:46:45
eftir Ingþór
Stundum vantar mann "Like" takka hérna því stundum á maður ekki orð... hrikalega flott hjá þér, þú átt mig og strákinn minn sem fastakúnna næstu 10-15 árin
Re: Cessna
Póstað: 13. Mar. 2012 00:30:51
eftir Sverrir
Hann var svo lítið notaður að lati forritarinn hérna var ekkert að setja hann inn í uppfærslunni!
Re: Cessna
Póstað: 13. Mar. 2012 00:32:39
eftir einarak
Skoðaði þetta hjá Pálma áðan, þessi hugmynd er bara snilld og á heldur betur eftir að slá í gegn
Re: Cessna
Póstað: 13. Mar. 2012 10:00:00
eftir Palmi
Á síðunni verður síðan hægt að fá leiðbeiningar hvernig hanna á sitt eigið módel/dót og fá smíðað (borgar bara sama verð og svipuð módel, verð fer bara eftir parta fjölda) og ef okkur líst vel á módelið þitt þá framleiðum við seljum og borgum þeim sem hannar höfundarlaun. Látum fólk bara hanna sitt eigið dót!
Re: Cessna
Póstað: 13. Mar. 2012 10:20:40
eftir Palmi
Komin saman
Re: Cessna
Póstað: 13. Mar. 2012 13:37:47
eftir Ágúst Borgþórsson
þetta er svakalega flott.
Re: Cessna
Póstað: 13. Mar. 2012 19:01:09
eftir Spitfire
[quote=Palmi]Á síðunni verður síðan hægt að fá leiðbeiningar hvernig hanna á sitt eigið módel/dót og fá smíðað (borgar bara sama verð og svipuð módel, verð fer bara eftir parta fjölda) og ef okkur líst vel á módelið þitt þá framleiðum við seljum og borgum þeim sem hannar höfundarlaun. Látum fólk bara hanna sitt eigið dót![/quote]
Cessnan er bara hinn eigulegasti gripur
bíð spenntur eftir hönnunarleiðbeiningum
Re: Cessna
Póstað: 14. Mar. 2012 21:20:51
eftir Palmi
Jæja, búið að opna síðuna, endilega deilið og dreifið!
www.geislar.is
Fyrstu partarnir úr vélinni! Líta bara helv. vel út!