17.mars 2012 - Kassagrams á Tungubökkum

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11505
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 17.mars 2012 - Kassagrams á Tungubökkum

Póstur eftir Sverrir »

Líf og fjör var í kassagramsinu á Tungubökkum í dag og greinilega komin vorhugur í menn. Hér eru nokkrar myndir af herlegheitunum og er þeim sem voru að fagna Patreksdegi bent á að hægt er að stunda póstviðskipti ef eitthvað álitlegt sést á myndunum. ;)

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Patróni
Póstar: 327
Skráður: 21. Jan. 2009 23:32:18

Re: 17.mars 2012 - Kassagrams á Tungubökkum

Póstur eftir Patróni »

Djö...hefði verið gaman að vera þarna, finnst klukkurnar algjör snilld sérstaklega þessi með bf-109junni.Tala nú ekki um Stukuna.
Gísli Einar Sverrisson.MSV Patreksfirði
Hef ekki enn séð endirinn á þessari flugdellu.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11505
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 17.mars 2012 - Kassagrams á Tungubökkum

Póstur eftir Sverrir »

Messarinn er seldur. ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Valgeir
Póstar: 185
Skráður: 11. Maí. 2009 19:21:06

Re: 17.mars 2012 - Kassagrams á Tungubökkum

Póstur eftir Valgeir »

Hvað af þessum hleðslutækjum á mynd nr5 seldust ekki?
"I'm in love whit my bed, we're perfect for eachother,
but my alarm clock just doesn't seem to want us together.
Jealous whore."
Adam Sandler
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11505
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 17.mars 2012 - Kassagrams á Tungubökkum

Póstur eftir Sverrir »

Hafðu samband við Jón, jvp hjá simnet punktur is.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: 17.mars 2012 - Kassagrams á Tungubökkum

Póstur eftir Messarinn »

Mig langaði ekkert smá til að vera þarna og gramsa
Jón þyrfti að koma norður á flugdaginn okkar með Kassagrams og selja yfir helgina?
eða vera með netverslun... spurning? :P
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Passamynd
Spitfire
Póstar: 412
Skráður: 6. Ágú. 2006 12:16:01

Re: 17.mars 2012 - Kassagrams á Tungubökkum

Póstur eftir Spitfire »

[quote=Patróni]Djö...hefði verið gaman að vera þarna, finnst klukkurnar algjör snilld sérstaklega þessi með bf-109junni.Tala nú ekki um Stukuna.[/quote]

Mein fuhrer, fæ ég semsagt heimild til að taka upp veski Módelsmiðjunnar, þessi klukka myndi taka sig vel út á veggnum hjá okkur :cool:
Hrannar Gestsson, Patreksfirði

The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams
Passamynd
Gaui
Póstar: 3683
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: 17.mars 2012 - Kassagrams á Tungubökkum

Póstur eftir Gaui »

Hann má líka koma í heimsókn hvenær sem hann vill -- ég skal bjóða honum gistingu svo hann þarf ekki að leggja í hótelkostnað.

Hvernig líst þér á það Nonni?

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Svara