Arnarvöllur - 1.apríl 2012

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11503
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Arnarvöllur - 1.apríl 2012

Póstur eftir Sverrir »

Skundað var út á Arnarvöll í hádeginu í dag þar sem allt stefndi í að gærdagurinn væri að endurtaka sig veðurfarslega séð. Það gekk líka eftir og var mikið flogið næstu klukkutímana! Guðjón hélt áfram í flugkennslu, Ingólfur frumflaug Elan og formaðurinn tók góðar rispur.

Frábær dagur í alla staði og komin smá vorhugur í menn!

Fleiri myndir koma svo inn með kvöldinu.

Mynd

Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Jónas J
Póstar: 528
Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14

Re: Arnarvöllur - 1.apríl 2012

Póstur eftir Jónas J »

Ha :lol: Ha :lol: Ha :lol: 1.Apríl :lol: ha :lol: ha :lol: ha................
Í pásu :)

Kveðja Jónas J
Passamynd
Fridrik
Póstar: 119
Skráður: 25. Okt. 2007 21:10:28

Re: Arnarvöllur - 1.apríl 2012

Póstur eftir Fridrik »

Glæsilegt til hamingju Ingó
Passamynd
INE
Póstar: 294
Skráður: 11. Júl. 2009 21:35:56

Re: Arnarvöllur - 1.apríl 2012

Póstur eftir INE »

Takk Frikki!

Mjög gaman en talsverður hjartsláttur, þurr háls og sveittir lófar sem er jú partur af fjörinu ;-)
Ingólfur Einarsson
YAK54/DLE111 ? ULTRA STICK/DA35 ? ELAN/P120SX ? ULTRA FLASH/P120SE
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11503
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Arnarvöllur - 1.apríl 2012

Póstur eftir Sverrir »

[quote=Jónas J]Ha :lol: Ha :lol: Ha :lol: 1.Apríl :lol: ha :lol: ha :lol: ha................[/quote]

Mikið rétt, gott að sjá að þú ert búinn að læra dagana... ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11503
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Arnarvöllur - 1.apríl 2012

Póstur eftir Sverrir »

Ingólfur og Elan klár í loftið.
Mynd

Formaður á leik.
Mynd

Mynd

Aircore klár í næst túr.
Mynd

Aircore í kennsluflugi.
Mynd

Þeir eru alltaf tveir, meistari og lærlingur!
Mynd

Colt götuskráður 2012.
Mynd

Tveir (g)óðir.
Mynd

Elan er rennileg vél.
Mynd

Og svo var það jómfrúarflugið á Arnarvelli.
Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Flott lending hjá kallinum!
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Jónas J
Póstar: 528
Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14

Re: Arnarvöllur - 1.apríl 2012

Póstur eftir Jónas J »

Til hamingju Ingólfur og glæsileg vél þarna á ferð ;)
Í pásu :)

Kveðja Jónas J
lulli
Póstar: 1265
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Arnarvöllur - 1.apríl 2012

Póstur eftir lulli »

Þið eruð magnaðir!
Velkominn í hóp hinna "flognu" Guðjón Þú ert á grænni grein á Aircore-nýlendu Íslands með einvala gengi snillinga í kringum þig :D
Til lukku með daginn Ingólfur, Þetta er alveg ægifögur þota og greinilegt að Apríl er sko tekinn til að "massaþað"
Það vakti athyggli mína hvað brautarbrunið getur verið stutt ,mv. svo hægan vind (ef einhver var)
Kv. Lúlli
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Passamynd
maggikri
Póstar: 5705
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Arnarvöllur - 1.apríl 2012

Póstur eftir maggikri »

Þetta eru vanir menn og "overpoweraðar vélar"

Lúlli ! styttist ekki í þig með svipað tæki í brautarbrun?
kv
MK
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: Arnarvöllur - 1.apríl 2012

Póstur eftir Haraldur »

Við erum með Mottu Mars, Hönnunar Mars og því ekki Þotu Mars líka. Eða Þotu Maí?
Svara