Síða 1 af 4

Re: P51D Mustang frá

Póstað: 17. Ágú. 2006 10:16:16
eftir kip
Má pósta svona "í smíðum" ef þetta er bara ARF en ekki svona dæmi þar sem maður byrjar á því að fella vænt balsatré í suður-ameríku? :):)
Reynar er þetta ekki ALMOST ready to fly afþví þetta er svo mikið pjátur. Þetta á að vera ARF kit sem ég keypti á Ebay en þegar settið kom þá passa leiðbeiningarnar eiginlega ekki alveg og ég er alveg í vandræðum út af retracksinu, skil ekki hvaða búnaður á að fara í retracktsið til að stjórna því, skil ekki hvernig sá búnaður ætti að festast við það heldur. Næst fæ ég mér 100% GRTF (gjörsamlega reddí tú flæ).
Í þennan mussa ætla ég að setja Irvine 53 MK3. Bensíntankurinn er 330ml og virðist frekar lítill.

Mynd
Mynd

WINGSPAN.....57.6in/1460mm
WING AREA.....580sq in/37.4 dm sq
FUSELAGE LENGTH.....48.8in/1240mm
ENGINE SIZE.....2C..40-46CU - 4C..60-70CU
RADIO EQUIPMENT......5 CHANNEL 6 servos

Re: P51D Mustang frá

Póstað: 17. Ágú. 2006 10:50:28
eftir Árni H
Endilega póstaðu sem mest af samansetningunni! Bíð spenntur!

Re: P51D Mustang frá

Póstað: 17. Ágú. 2006 11:37:03
eftir Sverrir
Endilega :D

Það er sko allt morandi í ARF smíðum hérna ;)

Re: P51D Mustang frá

Póstað: 17. Ágú. 2006 12:31:29
eftir kip
Ég þarf aaaaðeins að breyta cowlingunni fyrir vélina: :) Mynd :D

Re: P51D Mustang frá

Póstað: 18. Ágú. 2006 16:44:50
eftir Helgi Helgason
Ég legg til að þú auglýsir vel og lengi áður en þú setur í loftið eftir þessa ísetningu. Þetta er atriði sem ENGIN má missa af. :) :D :lol:

Re: P51D Mustang frá

Póstað: 18. Ágú. 2006 23:09:02
eftir Gaui K
hmm.

Fylgdi ekki örugglega mótorkjálkin með?

Re: P51D Mustang frá

Póstað: 24. Ágú. 2006 22:44:58
eftir kip
Mynd
Allt að koma :P

Re: P51D Mustang frá

Póstað: 7. Sep. 2006 13:49:56
eftir Jón Björgvin
hann er flottur þessi gaman að sjá hann þegar hann verðu til búin ;)

Re: P51D Mustang frá

Póstað: 13. Sep. 2006 18:42:22
eftir kip
Það var hroði að koma gear servóinu fyrir því það var of hátt, það situr alveg niðri í vængnum, og armarnir nema akkurat við ytra byrðið sem filman er fest á, en það verður að sleppa eða ég geri gat hinumegin á vængnum fyrir það þannig að það standi neðan úr vængnum :S

Re: P51D Mustang frá

Póstað: 13. Sep. 2006 18:50:20
eftir Sverrir
Er vængurinn svona hrikalega þunnur eða er retract servóið svona svakalega stórt?