Bæklingurinn frá Simprop (Katalog 2012) er yfirfullur af fallegum myndum af frábærum flugvélum og tilheyrandi. Hann er heilar 260 blaðsíður að stærð. Um 70 Mb þannig að það tekur smá stund að sækja hann. Best að hægrismella á krækjuna og velja Save link as og skoða síðan kataloginn með Acrobat lesara.
Þetta eru meiriháttar flott módel. Bókin er reyndar á þýsku, en myndirnar skiljum við vel.
http://simprop.de/
eða nánar: http://simprop.de/Seiten/Modellbau/Down ... eb2012.htm
Flottur katalog frá Simprop...
Re: Flottur katalog frá Simprop...
Flottur listi. Já það tók heilar 25sec að sækja hann.
Re: Flottur katalog frá Simprop...
Svo má bæta því við að hér er hægt að nálgast pdf afrit úr þýskum módelblöðum þar sem fjallað er um nokkur módel: http://simprop.de/Seiten/Modellbau/Download3.htm
Stóra rafmagnssvifflugan mín Big Excel er einmitt frá Simprop: http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=260
Stóra rafmagnssvifflugan mín Big Excel er einmitt frá Simprop: http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=260
Re: Flottur katalog frá Simprop...
Allt til þarna
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Re: Flottur katalog frá Simprop...
Himneski Höllein selur Simprop vörur. Mig minnir að ég hafi keypt Big Excel þar. Enska síðan: http://www.hoelleinshop.com/e-vendo.php ... &a=catalog
Re: Flottur katalog frá Simprop...
Er auðveld að panta frá þeim? Þ.e. viljað þeir senda til Íslands, er varan fljót að koma, er auðveld að borga?