Síða 1 af 2
Re: Arnarvöllur - 19. apríl 2012 - Kvöldvaktin
Póstað: 19. Apr. 2012 22:37:55
eftir Sverrir
Re: Arnarvöllur - 19. apríl 2012 - Kvöldvaktin
Póstað: 20. Apr. 2012 07:53:43
eftir maggikri
Fleiri myndir seinna
Kv
MK
Re: Arnarvöllur - 19. apríl 2012 - Kvöldvaktin
Póstað: 20. Apr. 2012 08:27:00
eftir Gunni Binni
Fluguð þið þotunni hans Lúlla?
Eða voruð þið bara í þotugír?
GBG
Re: Arnarvöllur - 19. apríl 2012 - Kvöldvaktin
Póstað: 20. Apr. 2012 10:49:53
eftir maggikri
[quote=Gunni Binni]Fluguð þið þotunni hans Lúlla?
Eða voruð þið bara í þotugír?
GBG[/quote]
Nei, TF-JET fór ekki í loftið í þetta skiptið.
kv
MK
Re: Arnarvöllur - 19. apríl 2012 - Kvöldvaktin
Póstað: 20. Apr. 2012 10:55:08
eftir maggikri
Re: Arnarvöllur - 19. apríl 2012 - Kvöldvaktin
Póstað: 20. Apr. 2012 12:02:16
eftir SteinarHugi
Re: Arnarvöllur - 19. apríl 2012 - Kvöldvaktin
Póstað: 20. Apr. 2012 19:45:31
eftir lulli
Þið eruð svei-mér ötulir á myndefnin - Flottar myndir,
enda um 3ja meistara samvinnuverkefni að ræða.
** er það satt GbG að þú liggir með svo fína vél án þess að draga hana í dagsljósið ?
Þó að TF Jet hafi ekki flogið, Gerði MR JET-MAN
mikla uppsetningar/programeringarvinnu við að setja upp stýringu og vél, og gera þannig næsta skref ,,Flugið sjálft mögulegt í næsta þætti.
Takk Sverrir fyrir að deila sérfræðikunnáttu fyrir málstaðinn.
Kv. Lúlli
Re: Arnarvöllur - 19. apríl 2012 - Kvöldvaktin
Póstað: 20. Apr. 2012 21:59:11
eftir Árni H
Góðar myndir - og vonandi fer Chipmunk fljótlega í loftið aftur. Þetta eru svooo flottar vélar!
Re: Arnarvöllur - 19. apríl 2012 - Kvöldvaktin
Póstað: 20. Apr. 2012 23:56:34
eftir Sverrir
Verði þér að því Lúlli minn.
Re: Arnarvöllur - 19. apríl 2012 - Kvöldvaktin
Póstað: 20. Apr. 2012 23:59:15
eftir Gunni Binni
[quote=maggikri]Gunni Binni!
Þarf ekki að fara að viðra þessa.
http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=1888
http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=2532
http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=1933
kv
MK[/quote]
[quote=lulli]** er það satt GbG að þú liggir með svo fína vél án þess að draga hana í dagsljósið ?
Kv. Lúlli[/quote]
[quote=Árni H]Góðar myndir - og vonandi fer Chipmunk fljótlega í loftið aftur. Þetta eru svooo flottar vélar![/quote]
Hvað allir að ráðast á mig þú ég hafi komið með komment á Lúlla? :rolleyes:
Það er ss. allveg rétt að ég þarf endilega að koma þessari elsku í loftið!
Þó ekki nema til að rýma til í geymslunum.
Enda alltaf á að fljúga alls konar rafmagnsvélum um þessar mundir.
kveðja
Gunni Binni