Síða 1 af 1

Re: Eyrarbakki

Póstað: 28. Ágú. 2006 13:26:44
eftir benedikt
Þakka frábært flugmót á Eyrarbakka, Laugardag.

...ég var reyndar í tómu tjóni, mætti með 3 þyrlur - fór heim með eina slasaða, eina batterílausa eftir 1 flug...og eina með útbræddum mótor ;)

..Já.. ég fór í loftið með Raptor50, en var með vitlaust módel í stýringunni..og endaði hún "á nefinu" ... það er bara svolítið verra þegar Þyrla fer á nefið en flugvél. Rótorhaus beyglaðist og blöðin brotnuðu (15þús kall)

hér eru nokkrar myndir http://www.rc.is/pictures.asp?nw=2&GroupID=44

Ekkert spes myndir (of fljótfær eins og ávallt, var með stillingar frá flugeldasýningu, menningarnótt í vélinni), Mætti vinna aðeins..soldið dökkar sumar.


- benni

Re: Eyrarbakki

Póstað: 28. Ágú. 2006 13:27:53
eftir benedikt
...já btw. .grillið var alveg frábært!

Re: Eyrarbakki

Póstað: 28. Ágú. 2006 15:02:54
eftir Þórir T
Þakka þér Benedikt... Já þetta tókst ljómandi vel. og hef ég sjaldan grillað eins safaríkt nautakjöt og humarinn átti sér engar hliðstæður!!

Vona að þetta þyrlu tjón geri þig ekki að öreyga....

Re: Eyrarbakki

Póstað: 28. Ágú. 2006 15:11:34
eftir Sverrir
Það er aldeilis að menn mæta með stæl ;) Sjáumst á laugardaginn.

Re: Eyrarbakki

Póstað: 28. Ágú. 2006 18:22:14
eftir benedikt
nebb...hún flaug aftur í gær...var komin í lag um kvöldið!