Síða 1 af 1

Re: Tungubakkar - 20.maí 2012

Póstað: 20. Maí. 2012 22:40:03
eftir Sverrir
Líf og fjör á Tungubökkum í dag, mikið fjör, mikið gaman, frumflug á Ultra Flash, viðgerðarflug og hver veit ekki hvað.

Allt að verða klárt.
Mynd

Anda inn, anda út...
Mynd

Flýgur fallega upp.
Mynd

Og hala í!
Mynd

Mynd

Tveir góðir.
Mynd

Yak klikkar ekki!
Mynd

Mynd

Það var samt eiginlega of þurrt fyrir þessa.
Mynd

Fjör á bekknum.
Mynd

Mynd

Cessna á uppleið.
Mynd



Re: Tungubakkar - 20.maí 2012

Póstað: 21. Maí. 2012 01:38:26
eftir Fridrik
Sverrir voru við ekki með samkomulag :S


en til lukku með frumflugið

Re: Tungubakkar - 20.maí 2012

Póstað: 21. Maí. 2012 09:23:20
eftir Sverrir
Nú varstu ekki kominn heim!? My bad! :P

Takk, takk.

Re: Tungubakkar - 20.maí 2012

Póstað: 21. Maí. 2012 10:51:39
eftir Haraldur
Greinilega verið góður dagur. Það var ekki eins mikið fjör á Hamranesi.

Re: Tungubakkar - 20.maí 2012

Póstað: 21. Maí. 2012 11:46:56
eftir Jónas J
Til hamingju með frumflugið Sverrir, hvernig flýgur svo vélin ? Eins og engill ekki satt ? ;)

Re: Tungubakkar - 20.maí 2012

Póstað: 21. Maí. 2012 13:43:46
eftir Sverrir
[quote=http://frettavefur.net/Forum/viewtopic. ... 588#p37588]Skal segja þér það þegar ég verð kominn með aðeins fleiri mínútur á hana en þetta lofar óneitanlega góðu. ;)[/quote]

Re: Tungubakkar - 20.maí 2012

Póstað: 21. Maí. 2012 14:19:21
eftir Árni H
Til hamingju - það er alltaf gott þegar frumflugin heppnast vel :)

Re: Tungubakkar - 20.maí 2012

Póstað: 21. Maí. 2012 15:13:41
eftir Sverrir
Takk, satt er það!

Re: Tungubakkar - 20.maí 2012

Póstað: 21. Maí. 2012 23:36:20
eftir Messarinn
Já til lukku með Ultra Flash

Re: Tungubakkar - 20.maí 2012

Póstað: 21. Maí. 2012 23:46:07
eftir Sverrir
Takk.