Re: 07.09.2006 - Víðavangsflug og vídeó frá Olaf S.
Póstað: 7. Sep. 2006 01:34:51
Já það verður hörkustuð laugardaginn 9.september nk. hjá Smástund þegar þeir efna til víðavangsflugs sem mun felast í langflugi og tímaflugskeppni. Keppendur verða 2 saman í liði og nú verður sko nóg að gera.
Hvetjum alla módelmenn til að fjölmenna á svæðið og taka þátt.
Olaf Sucker sem heimsótti okkur í fyrra er búinn að vera að vinna í nýrri flugvél og sendi okkur þetta vídeó af vélinni. Það virðist vera nóg af koltrefjaefnum þarna til að smíða nokkrar Airbus
Hvetjum alla módelmenn til að fjölmenna á svæðið og taka þátt.
Olaf Sucker sem heimsótti okkur í fyrra er búinn að vera að vinna í nýrri flugvél og sendi okkur þetta vídeó af vélinni. Það virðist vera nóg af koltrefjaefnum þarna til að smíða nokkrar Airbus
