Re: 16.09.2006 - Víðavangsflugi aflýst og ModelExpress opnunarmál
Póstað: 16. Sep. 2006 21:10:44
Víðavangsflugi Smástundar hefur verið aflýst að þessu sinni og verður málið skoðað aftur á næsta ári.
Þröstur mun vera á leið í bæinn og verður með eitthvað smá dót með sér, ekki verður nein formleg opnun en ef menn vanhagar um eitthvað þá er um að gera að hafa samband við Þröst, 896 1191, og ræða málin.
ModelExpress stefnir að því að hafa sölukvöld hjá Bill.is fimmtudaginn 28.september nk. en það mun verða tilkynnt þegar nær dregur.
Þröstur mun vera á leið í bæinn og verður með eitthvað smá dót með sér, ekki verður nein formleg opnun en ef menn vanhagar um eitthvað þá er um að gera að hafa samband við Þröst, 896 1191, og ræða málin.
ModelExpress stefnir að því að hafa sölukvöld hjá Bill.is fimmtudaginn 28.september nk. en það mun verða tilkynnt þegar nær dregur.