Re: Hamranes - 29.júní 2012
Póstað: 30. Jún. 2012 00:05:16
Þegar undirritaður mætti síðdegis blasti við fögur sjón -- Tvíþekja!! Já Rauður Jóns er mættur aftur eftir fjarveru
,, Guðni mætti líka með Sterman, en var í radíóþönkum og ekki nógu sáttur til að setja í loftið.
Ég setti svo Kristján Örn (Christen Eagle) litlu tvíþekjuna í loftið í fyrsta sinn í minni eigu, allt gekk að óskum þar.
Klúbbhúsið var síðan nýtt til að fínisera og "bænda" og setja upp PiperCub vélina hans Húsbíla-Gauja (Gauinn)
Það endaði svo með því að sá taldist flugklár og var því bara drifinn í (endur) frumflug, Það gekk að óskum vélin sú flýgur mjög vel með ´þessum líka fína 4-stroke.
Sigurgeir kom svo með Nextar og hun í loftið fljótlega.. og enn bættist við liðsauki
þegar Gísli slátturhöfðingi Cub-aði endanlega upp svæðið.
Mjög efnilegur nýfélagi nefndur Örn kom svo síðastur til leiks og sýndi fína takta á Epp RearBear..
Ég var ekki með myndavél og læt aðra um að pósta myndum.
Flottur flugdagur og kvöld
Kv. Lúlli.
,, Guðni mætti líka með Sterman, en var í radíóþönkum og ekki nógu sáttur til að setja í loftið.
Ég setti svo Kristján Örn (Christen Eagle) litlu tvíþekjuna í loftið í fyrsta sinn í minni eigu, allt gekk að óskum þar.
Klúbbhúsið var síðan nýtt til að fínisera og "bænda" og setja upp PiperCub vélina hans Húsbíla-Gauja (Gauinn)
Það endaði svo með því að sá taldist flugklár og var því bara drifinn í (endur) frumflug, Það gekk að óskum vélin sú flýgur mjög vel með ´þessum líka fína 4-stroke.
Sigurgeir kom svo með Nextar og hun í loftið fljótlega.. og enn bættist við liðsauki
þegar Gísli slátturhöfðingi Cub-aði endanlega upp svæðið.
Mjög efnilegur nýfélagi nefndur Örn kom svo síðastur til leiks og sýndi fína takta á Epp RearBear..
Ég var ekki með myndavél og læt aðra um að pósta myndum.
Flottur flugdagur og kvöld
Kv. Lúlli.