Stríðsfuglaflugkoma laugardaginn 28.júlí

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11483
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Stríðsfuglaflugkoma laugardaginn 28.júlí

Póstur eftir Sverrir »

Minni á stríðsfuglaflugkomu EPE sem haldin verður á Tungubökkum laugardaginn 28.júlí nk. og hefst kl. 10.

Stríðsfuglaeigendur eru hvattir til að fjölmenna!

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Gauinn
Póstar: 603
Skráður: 29. Maí. 2012 23:24:07

Re: Stríðsfuglaflugkoma laugardaginn 28.júlí

Póstur eftir Gauinn »

Þurfa þeir allir að vera fleygir?
Langar að vita miklu meira!
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11483
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Stríðsfuglaflugkoma laugardaginn 28.júlí

Póstur eftir Sverrir »

Ekki nema þú ætlir að fljúga þeim. ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Gauinn
Póstar: 603
Skráður: 29. Maí. 2012 23:24:07

Re: Stríðsfuglaflugkoma laugardaginn 28.júlí

Póstur eftir Gauinn »

Ég er svona að spá í hvort ég eigi að mæta með Texan og Spitfire? Hvorugur flughæfur eins og er og ég alls ekki tilbúinn í að fljúga svona vélum.
Það sem ég er að velta fyrir mér er dót á jörðu niðri?

Svo er annað sem ég er að velta fyrir mér, Hinrik, nokkur, mikið á fornbílaspjallinu á mikið herminjasafn. Nú veit ég svo sem ekki hvernig þessu verður háttað á Tungubökkum, en ef vilji væri fyrir hendi, væri kannski hægt að spyrja hann hvort hann sé til í að koma með eitthvað dót. Ég hef stundum spjallað við hann.
Langar að vita miklu meira!
Passamynd
Guðjón
Póstar: 841
Skráður: 5. Jún. 2008 18:18:01

Re: Stríðsfuglaflugkoma laugardaginn 28.júlí

Póstur eftir Guðjón »

Það þarf enginn að vita að vélarnar séu ekki flughæfar, þú ert bara ekki í stuði til að fljúga.. :rolleyes:
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
Passamynd
Gauinn
Póstar: 603
Skráður: 29. Maí. 2012 23:24:07

Re: Stríðsfuglaflugkoma laugardaginn 28.júlí

Póstur eftir Gauinn »

[quote=Guðjón]Það þarf enginn að vita að vélarnar séu ekki flughæfar, þú ert bara ekki í stuði til að fljúga.. :rolleyes:[/quote]
Góður :D
Langar að vita miklu meira!
Passamynd
Flugvelapabbi
Póstar: 589
Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06

Re: Stríðsfuglaflugkoma laugardaginn 28.júlí

Póstur eftir Flugvelapabbi »

Þetta er hugsað sem model samkoma (Herflugvelar eingöngu)
þer er velkomið að mæta með þinar hervelar og syna, það er gaman að hittast og ræða um þessa striðsfugla
þo skemmtilegast se að flestir fljugi, eg kannast við Hinrik safnara og tel að hann se a allt öðru roli en við.
En Guðjon ef þu hefur ahuga þa ert þu velkominn með þina fugla sem og aðrir modelsmiðir og flugmenn.
Kv
Einar Pall 8977676
Passamynd
Gauinn
Póstar: 603
Skráður: 29. Maí. 2012 23:24:07

Re: Stríðsfuglaflugkoma laugardaginn 28.júlí

Póstur eftir Gauinn »

Takk! Auðvitað kem ég, takk, alltaf gaman að hittast. Og bara hafa gaman, þetta var svona mest forvitni, hvernig þetta væri hugsað.
Sjáumst Gauinn.
Langar að vita miklu meira!
Passamynd
Patróni
Póstar: 327
Skráður: 21. Jan. 2009 23:32:18

Re: Stríðsfuglaflugkoma laugardaginn 28.júlí

Póstur eftir Patróni »

Ohh langar að koma og raun ætlaði mér:-(Kemst því miður ekki í þetta skiptið.Skemmtið ykkur vel börnin góð....Myndir!!!ekki gleyma taka nóg af myndum fyrir mig stríðsfugla áhugamann númer 1.
Gísli Einar Sverrisson.MSV Patreksfirði
Hef ekki enn séð endirinn á þessari flugdellu.
Passamynd
Spitfire
Póstar: 412
Skráður: 6. Ágú. 2006 12:16:01

Re: Stríðsfuglaflugkoma laugardaginn 28.júlí

Póstur eftir Spitfire »

Þó svo að formaðurinn þurfi smá kennslu í þeirri kúnst að forgangsraða, þá mun meirihluti stjórnar MSV mæta :D
Hrannar Gestsson, Patreksfirði

The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams
Svara