Síða 1 af 1

Re: Laminate

Póstað: 28. Sep. 2006 13:52:29
eftir Sverrir
Kann ekki einhver gott íslenskt orð?

Datt niður á þetta á netinu og datt í hug að pósta þessu hérna þar sem Viðar var að velta þessu fyrir sér.


1) Cut a form from scrap wood
Mynd

2) Rub wax around the edges of the form so the glue won't stick. (An old candle works great here...or one of your wife's favourite decorative candles, if you happen to be brave or stupid!)
Mynd

3) Screw the form to the bench with some wax paper underneath

4) Strip up some 1/16" balsa

5) Spray the strips with "Windex" (Both sides)

6) Glue the strips together with carpenter's glue. (Now you have a soggy snake of balsa!)
Mynd

7) Wrap the soggy snake around the form and secure with a bungee cord, and wipe of excess glue with a paper towel.
Mynd

Mynd

Once dry ( 24 hrs ) and removed from the form, the outline will be light and strong.

Re: Laminate

Póstað: 28. Sep. 2006 16:10:49
eftir Viddi
Frábært takk. Reyndi að skera út úr frauðplasti sem gekk ekkert sérstaklega. Varð helst til laust í. Sá aðra leið líka sem er svipuð þessari en þessi er samt sú besta hingað til sem ég hef séð. Geng í málið!
Er windex bara rúðuúði? Af hverju í ósköpunum nota menn það?
Viðar

Re: Laminate

Póstað: 28. Sep. 2006 16:14:08
eftir Sverrir
Út af amóníaki eða skyldum efnum. Hjálpar til við að sveigja viðinn.

Re: Laminate

Póstað: 28. Sep. 2006 22:49:40
eftir Gaui
Ef það er ammóniak eða salmiak í úðanum, þá verður balsinn eins og blaut tuska og svignar og bognar í allar áttir án þess að brotna.

Re: Laminate

Póstað: 28. Sep. 2006 22:52:34
eftir Gaui
Sverrir

[quote=Sverrir]Kann ekki einhver gott íslenskt orð?[/quote]
Ég fann orðið „samlíma“ í orðabók. Maður samlímir nokkrar balsaræmur og notar þetta samlím eða límtré á módelið.

Re: Laminate

Póstað: 29. Sep. 2006 10:12:53
eftir Björn G Leifsson
Það er sjaldan ammóníak í rúðuhreinsivökva núorðið.
Hægt að kaupa salmíak í málningarvöruverslunum, fyrirtak til að hreinsa veggi og matta lakk undir málningu... og sem sagt mýkja balsa (blanda smá salmíak út í vatnið)

Salmíak er bara nafn ammóníaki í vatnslausn,,, loftræsta vel á meðan maður vinnur með það. Ekki hollt að anda mikið að sér