50% Bill Hempel Cub

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11598
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 50% Bill Hempel Cub

Póstur eftir Sverrir »

Nýjasta flugmódel flotans
Við Gunni skelltum okkur bæjarferð með kerruna í dag að ná í nýja flugmódelið hans. Fyrir þá sem ekki þekkja til þá er þetta 50% Clipped Wing Cub frá Bill Hempel.

Vænghaf: 457 cm
Lengd: 361 cm
Hæðarstýri: 160 cm
Hæð: 104 cm
Hjólhaf: 97 cm
Mótor: 150-200 cc

Til hamingju með gripinn gamli minn! :)

Loksins, loksins!!!
Mynd

Smellpassar!
Mynd

Allt í einum kassa.
Mynd

Alvöru túttur.
Mynd

33% og 50%, athugið að sá stóri er vængstýfður, þess vegna er hann svona „stuttur.“
Mynd

Hvaða kríli er nú þetta?
Mynd

Jedúddamía
Mynd

Hæðarstýrishelmingur
Mynd

Hmmmmm... :/
Mynd


Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Flugvelapabbi
Póstar: 589
Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06

Re: 50% Bill Hempel Cub

Póstur eftir Flugvelapabbi »

JA, SÆLL
Til hamingju með velina Gunni, nu biður maður spenntur eftir að sja gripinn fljuga, þetta er drottning modelflugsins og nu getum við með litlu velarnar horft a flugið gleraugnalaust.
Kv
Einar Pall
Passamynd
Guðni
Póstar: 380
Skráður: 17. Jan. 2006 18:09:00

Re: 50% Bill Hempel Cub

Póstur eftir Guðni »

Gunni....Gunni...þetta er svakalegt dæmi..:)
Til hamingju með gripinn.....
If it's working...don't fix it...
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: 50% Bill Hempel Cub

Póstur eftir Agust »

Þú hlýtur að þurfa stóra fjarstýringu til að fljúga svona grip. Fylgdi hún með?
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Gauinn
Póstar: 603
Skráður: 29. Maí. 2012 23:24:07

Re: 50% Bill Hempel Cub

Póstur eftir Gauinn »

Vá !!!!
Til hamingju með gripinn.
Nú er að láta okkur fylgjast með "step by step".
Þetta verður gaman :D
Reynsluflugið? Láta vita, það hefur verið haldin hátíð af minna tilefni, þið vitið það ég kem ;)
Langar að vita miklu meira!
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11598
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 50% Bill Hempel Cub

Póstur eftir Sverrir »

[quote=Agust]Þú hlýtur að þurfa stóra fjarstýringu til að fljúga svona grip. Fylgdi hún með?[/quote]
Sjö rásir duga með réttu græjunum um borð.
Icelandic Volcano Yeti
lulli
Póstar: 1291
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: 50% Bill Hempel Cub

Póstur eftir lulli »

Það hlaut að vera, lognið á undan storminum..varst nefnilega búinn að vera óvenju kyrrlátur undanfarið....
hver hefði nú trúað þessu uppá þig Gunni minn
Frábært stórframtak - Til hamingju :)
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Passamynd
Gaui
Póstar: 3767
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: 50% Bill Hempel Cub

Póstur eftir Gaui »

Til hamingju með þetta Gunni -- er þetta þá nýja stærsta módelið á Íslandi? Hvað segir Steini við því?

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: 50% Bill Hempel Cub

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Já - sæll!
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: 50% Bill Hempel Cub

Póstur eftir einarak »

Je Dúdda mía! Til hamingju með´ana
Svara