Síða 1 af 1

Re: Plast Vacuum Forming

Póstað: 28. Ágú. 2012 14:20:33
eftir Fribbi
Sælir félagar,

Mig vantar upplýsingar hjá ykkur smíða meisturunum.

Ég er að spá í að smíða mér plast vacuum borð til þess að geta mótað canopy og fleira dót fyrir flugvélar.

Vantar reyndar líka 2mm plast til þess að móta gervigæsir fyrir skytterí og ætla að nota sama concept.

Eina sem ég er að spá í er hvaða plast eru menn að nota í þetta, og hvar er hægt að kaupa það.

Mbk,
Frímann Örn

Re: Plast Vacuum Forming

Póstað: 28. Ágú. 2012 15:49:21
eftir einarak
Ég hef aðeins fiktað við þetta, fekk t.d. um daginn glært PET plast til að gera canopyur í Logoflex smiðshöfða fyrir sangjanrlega lítið fé.

Re: Plast Vacuum Forming

Póstað: 28. Ágú. 2012 16:33:49
eftir Fribbi
Takk kærlega fyrir þetta, ætla að skoða hvaða efni þeir hafa fyrir mig :)

Pósta myndum ef ég fer að gera eitthvað skemmtilegt :)

Mbk,
Frímann Örn

Re: Plast Vacuum Forming

Póstað: 5. Sep. 2012 22:09:27
eftir Valgeir
[quote=einarak]Ég hef aðeins fiktað við þetta, fekk t.d. um daginn glært PET plast til að gera canopyur í Logoflex smiðshöfða fyrir sangjanrlega lítið fé.[/quote]

Þar sem að ég bý fyrir norðann og veit lítið um þetta sunnanheiðapakk geturu gefið mér meiri upp lýsingar um þessa búð? Ég hef átt svona græju í meira en ár og hef aldrei fundið neitt plast.

Re: Plast Vacuum Forming

Póstað: 6. Sep. 2012 11:54:39
eftir einarak
logoflex er skiltagerð, http://www.logoflex.is/
PET plastið (polyetheline) er bara sama plast og er t.d. í gosflöskum

Re: Plast Vacuum Forming

Póstað: 7. Sep. 2012 15:08:59
eftir Valgeir
já, takk fyrir