Bowman stimpilhringir

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Bowman stimpilhringir

Póstur eftir einarak »

[quote=Sverrir]Og skíta út jakkafötin, ertu kreisí mar!!!


Jú, jú við reddum því auðvitað með bros á vör! :)[/quote]

Ég skal koma með samfesting handa þér :cool:


En hringirnir eru komnir í hús, nú verður hægt að fara að tjúna!

Það varð hinsvegar smá misskilningur og komu 3 DLE-55 hringir þannig að það er til einn auka hringur í DLE-55 ef einhvern vantar.


Björn - DLE-55 og DLE-30
Lúlli - TGY-26
Ingo - DLE-111 og DLE-55
Berti - DA50 og DA100
Einar - DLA56

Verðið endaði í ~2300kr á stykkið.

Bowman hringirnir eru úr mjúku efni og því mjög fljótir að slípa sig inn, ég spurði karlinn hvernig væri svo best að keyra inn nýju hringina, og í stuttu máli þá er það bara að nota mineralska olíu fyrstu 4 lítrana og skipta svo yfir í synthetiska.
[quote] To Break in the new rings Einar, just use a non synthetic oil for the first gallon of fuel. Then switch to Syn. oil if you wish. I put very little tension in my rings so they will last longer and engine runs a little cooler. But if you use syn. oil it will take a longer time to seat the new rings with smooth cylinder bores. If you had a way to hone used cylinders lightly you could use syn. oil from the beginning. The gas oil mix is up to what you normally use [/quote]

Hérna eru svo leiðbeiningarnar frá Frank hvernig setja á hringina í:

Mynd
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Bowman stimpilhringir

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Sendu mér PM með reikningsnúmeri og tilheyrandi þá legg ég inn á þig. Hitti þig svo kannski á miðvikudag á fundinum?
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Bowman stimpilhringir

Póstur eftir einarak »

Hér eru leiðbeiningar frá Frank Bowman sem gott er að kíkja á ef menn eru með mótorinn sinn í höndunum:
http://frettavefur.net/Forum/viewtopic. ... 609#p40609
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Bowman stimpilhringir

Póstur eftir einarak »

Ég ætla að panta aðra sendingu af Bowman stimpilhringjum, Steini ætlar að taka í DLE-111 mótorinn sinn. Þannig að ef einhver vill fljóta með endilega senda á mig línu. Síðast endaði verðið í 2300 á hring.

Þetta eru semsagt sérsmíðaðir stimpilhringir, nákvæmari smíð, úr mýkra og betra efni en allir stock vélaframleiðendur eru að nota. Þar sem þeir eru mýkri en stock hringirnir, þá fullslípast þeir fyrr við sílenderinn (2-5gallon)(stock hringir geta tekið allt að 50-100gallon að slípa sig saman, svo hart er efnið í þeim verstu), og vélin verður þéttari fyrir vikið.

Það er minni spenna á þeim, þ.a. leiðandi minni veggþrýstingur á sílenderveggina sem minnkar viðnám og núning og hringirnir endast betur.

Hér er hlekkur á fyrri þráðinn:
http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=6697&p=1

[quote]Frank Bowmann er öldungur í ameríkunni sem er í því að smíða stimpilhringi fyrir allar gerðir rc mótora (nítro og bensín).
Félagar okkar í hreppunum eru að elska þessa hringi, betri lausagangur, þýðari gangur heilt yfir, betra throttle respons og meiri tog. Menn eru oft að sjá 2-300 rpm í viðbót við top snúning með þessum hringjum í 100cc vélum og jafnvel meira á minni vélum.[/quote]
Passamynd
Flugvelapabbi
Póstar: 589
Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06

Re: Bowman stimpilhringir

Póstur eftir Flugvelapabbi »

Sæll nafni,
þu matt gjarnan fa fyrir mig i DLE 30, það er best að profa þetta i YAKNUM.
Kv
Einar Pall 8977676
Passamynd
Spitfire
Póstar: 412
Skráður: 6. Ágú. 2006 12:16:01

Re: Bowman stimpilhringir

Póstur eftir Spitfire »

Ja hérna, er örugglega búinn að lesa þennan þráð 2 - 3svar sinnum með öll ljós kveikt en engan heima, er með tvær Zenoah sem ég hef ekki hugmynd um keyrslutíma, svo ég verð með, eitt sett á hvora, G38 og G62.
Hrannar Gestsson, Patreksfirði

The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Bowman stimpilhringir

Póstur eftir einarak »

snilld, þetta er mjög vinsaælt upgrate í zenoah.


Panta á morgun eða hinn, þannig nú fer hver að verða síðastur að vera með
Passamynd
zolo
Póstar: 56
Skráður: 13. Maí. 2011 23:18:53

Re: Bowman stimpilhringir

Póstur eftir zolo »

Sæll.
Einn fyrir mig Í DLE 30cc, ef þú ert ekki þegar búin að panta.
Bjarni B
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Bowman stimpilhringir

Póstur eftir einarak »

ekki málið, bæti honum í
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Bowman stimpilhringir

Póstur eftir einarak »

Hringirnir eru komnir í hús. ER ekki komin tími til að tjúna! Komu heim á 2200kr stk.
Svara