Re: Muna eftir nafnalistanum
Póstað: 12. Okt. 2006 21:48:31
Ég vil endilega minna menn á nafnalistann hérna á frettavefnum. Menn ættu ekki að vera feimnir við að skrá sig þar, Maður þarf ekki að vera einhver listflugssnillingur til þess að kalla flugmódelmann, það nægir að hafa brennandi áhuga á´módelflugi til þess að vera með i hópnum.
Skráið ykkur gjarnan þarna með að minnsta kosti mynd og fullu nafni. Það gerir þennan vef persónulegri og skemmtilegri., netfang og sími hjálpar mikið þegar menn vilja hafa samband persónulega.
Skráið ykkur gjarnan þarna með að minnsta kosti mynd og fullu nafni. Það gerir þennan vef persónulegri og skemmtilegri., netfang og sími hjálpar mikið þegar menn vilja hafa samband persónulega.