Listflugmenn

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Listflugmenn

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Hafiði hugleitt hvernig þeir hafa það, listflugmennirnir?

Nútíma, léttar, kraftmiklar listflugvélar geta nánast "allt". En það þerf einhver að sitja þarna inní meðan vélin þyrslast í spíral 2 snúninga á sekúndu í fríu falli...

Svaðalegt vídeó frá Rússíá
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Steinar
Póstar: 180
Skráður: 8. Jan. 2006 22:47:28

Re: Listflugmenn

Póstur eftir Steinar »

Já þeir eru flinkir þessir.
Annars las ég einhversstaðar að mesta æfingin hjá svona köllum er öndun. Bæði til að baunin fái alltaf nóg og einnig minkaar það G-álagið. T,d ef það á að púlla mörg +G þá á að draga inn magann til að ístran fari ekki út á gólf. Og ef það á að vera öfugt ss mörg -G þá spenna þeir út magann til að létta álagið á lungun.
Er þetta sennilegt samkvæmt læknisfræðinni??? :/
Annars held ég að þessi kallar amk borði ekki marga diska að skyri með rjóma fyrir þessar æfingar. :rolleyes:
Always remember you fly an airplane with your head, not your hands.
Passamynd
Steinar
Póstar: 180
Skráður: 8. Jan. 2006 22:47:28

Re: Listflugmenn

Póstur eftir Steinar »

Sjá gott dæmi þegar það eru óvanir með.

http://video.google.com/videoplay?docid ... lue+angels

Þarf að vísu að spóla ca 1/2 klippu.

http://video.google.com/videoplay?docid ... lue+angels
Always remember you fly an airplane with your head, not your hands.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11681
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Listflugmenn

Póstur eftir Sverrir »

Já þetta er rétt, það að draga inn magann á að draga úr blóðstreyminu frá efri hlutanum og niður í fætur... ss að hindra blackout.
Svo ef er það öfugt ef of mikið blóð fer upp í haus þá lenda menn í svokölluðu redout, sem getur verið hættulegra þar sem æðar í augum og heila geta rofnað.

Svo eru þotuflugmenn yfirleitt í svokölluðum G-suit > http://en.wikipedia.org/wiki/G-suit
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Jón Björgvin
Póstar: 103
Skráður: 18. Jan. 2006 17:59:09

Re: Listflugmenn

Póstur eftir Jón Björgvin »

þetta er ruddaleg á tökin þarna inni ég væri allavegna ekki til í að ver inni modeli í 3d ;)
Svara