Síða 1 af 1

Re: Realflight G5

Póstað: 29. Sep. 2012 14:02:24
eftir flug_1
Ekki vill svo vel til að einhver eigi RealFlight G5 disk til að lána mér í klukkutíma, hundurinn minn át gamla diskinn

Sími: 866-2965 Eiríkur...

Re: Realflight G5

Póstað: 29. Sep. 2012 19:30:54
eftir zolo
Ég á disk fyrir þig.

Bjarni 8479891

Re: Realflight G5

Póstað: 30. Sep. 2012 01:57:25
eftir Guðjón
Hundurinn át heimavinnuna mína???

Re: Realflight G5

Póstað: 30. Sep. 2012 17:59:45
eftir Valgeir
[quote=Guðjón]Hundurinn át heimavinnuna mína???[/quote]

Haha kennarin minn féll fyrir þessu um daginn :) (ekki ég sem sem gerði það)

Re: Realflight G5

Póstað: 30. Sep. 2012 19:35:37
eftir Gaui
Þetta er svo "leim" afsökun að það hefur enginn reynt hana við mig. Hinsvegar lenti ég í því einu sinni að hvolpur hjá okkur tætti í sig verkefni nemenda sem ég var (sem betur fer) búinn að fara yfir. Ég varð því að segja nemendum mínum að hundurinn minn hefði étið verkefnin þeirra. Þau héldu lengi að ég væri að grínast.

:cool: