Síða 1 af 1
Re: Bátaþráður
Póstað: 14. Okt. 2012 23:43:34
eftir emmi
Væri ekki í lagi að hafa líka báta þráð hérna líka? Módelin eru byggð úr sömu efnunum svo þetta passar svosem saman. En það væri gaman að geta spjallað um þéttiefni, ballast og gamla dalla sem maður lagar til að endurgera hérna. Ef þetta er til staðar þá hef ég ekki séð það á googlinu mínu.
Kv Elmar.
Re: Bátaþráður
Póstað: 15. Okt. 2012 06:38:06
eftir Gauinn
Mér finndist það skemmtilegt, meir en velkominn mín vegna?
Sumir okkar eru í bátunum líka, og sumir eru í "flugbátum", svo þetta fellur allt vel saman.
Aðal atriðið er auðvitað að hafa það sem allra skemmtilegast.
Og nóg er plássið.
Re: Bátaþráður
Póstað: 15. Okt. 2012 19:17:17
eftir MaggiOla
Neðst á Bls 4 'A vinnuborðinu:)