
Mun birta nokkrar myndir hérna sem tengjast ákveðnum hlut sem við félagarnir vorum að gera í kvöld.
Ég mun bæta við nokkrum myndum á morgun með reglulegu millibili og menn mega líka biðja um fleiri vísbendingar ef þeir vilja, svo er aftur á móti óvíst hvort ég muni svara þeim

Þeir sem telja sig vita um hvað málið snýst eru svo beðnir um að senda póst á mig með svarinu > http://frettavefur.net/nafnalisti/1/.
Svo upplýsist málið annað kvöld eða snemma á föstudaginn svo verið nú duglegir að skjóta.
1. Vísbending: Hluturinn er ekki seldur hér á landi

