Síða 1 af 1

Re: Eldvarnarpoki fyrir LiPo rafhlöður

Póstað: 19. Okt. 2006 07:44:04
eftir Agust
Hægt er að fá hjá Todd sérstaka poka sem ætlaðir eru til að minnka eldhættuna af Litium Polymer rafhlöðum.

http://www.toddsmodels.com/Lithium/liposack.htm

Sjá videóið sem vísað er á á síðunni. Þar má sjá nokkrar LiPo springa, bæði án pokans og inni í honum.

Sjá einnig http://www.liposack.com/ og http://www.hyperflight.co.uk/

Todd hjá Todd's Models www.toddsmodels.com hefur ánægju af því að eiga viðskipti við okkur hér á klakanum.

Re: Eldvarnarpoki fyrir LiPo rafhlöður

Póstað: 19. Okt. 2006 09:35:46
eftir Sverrir
Eru menn komnir á umboðslaun ;)

Annars flottur poki.

Re: Eldvarnarpoki fyrir LiPo rafhlöður

Póstað: 19. Okt. 2006 09:48:06
eftir Agust
Ég var að kaupa smá hlut frá honum og reyndist hann hinn viðkunnanlegasti náungi sem vildi allt fyrir mann gera. Er sjálfur módelflugmaður. Virðist vera af þrastarkyninu.