Re: Ardipilot APM2.0 vandamál
Póstað: 4. Nóv. 2012 17:49:19
Sælir, er einhver hér sem að á eða veit um einhvern sem á ardupilot APM 2.0 sjálfstýringu/autopilot? ég lenti nefnilega í einhverju stórfurðulegu þegar að ég uppfærði firmware á mínu þá gat ég ekki lengur tengst við það með Mission Planner svo að ég "downgrade-aði" aftur í eldra firmware og get núna tengst en fjarstýringin sýnir engin viðbrögð hvorki í mission planner né í raunveruleikanum (servo hreyfast ekki) og þegar ég tengi það og geri "connect" í mission planner þá stendur alltaf "Disarmed"...
var bara að spá hvort að það ætti einhver annar svona bretti til að prófa við hliðina á þessu til að finna kanski út hvað sé að, ég stend alveg á gati :O búinn að vera alla helgina nánast að reyna að finna út úr þessu
það er semsagt svona bretti sem ég er að leita að https://store.diydrones.com/APM_2_0_Kit ... ega-03.htm
var bara að spá hvort að það ætti einhver annar svona bretti til að prófa við hliðina á þessu til að finna kanski út hvað sé að, ég stend alveg á gati :O búinn að vera alla helgina nánast að reyna að finna út úr þessu
það er semsagt svona bretti sem ég er að leita að https://store.diydrones.com/APM_2_0_Kit ... ega-03.htm