Segið mér sérfræðingar.
Hvaða bensínmótorar eru bestir? Ég er með 50cc í huga.
Bestu bensínmótorarnir?
Re: Bestu bensínmótorarnir?
Fer það ekki eftir því í hvað þú ætlar að setja hann 

Icelandic Volcano Yeti
Re: Bestu bensínmótorarnir?
Verð, þyngd og gæði skipta máli...
Re: Bestu bensínmótorarnir?
DA50 er léttur og öflugur. Sennilega sá öflugasti í 50cc stærðarflokknum.
Zenoah 45/62 eru þyngri ekki jafn öflugir en nánast óstöðvandi.
Svo er Moki 45 og fullt af öðrum nálægt þessu í stærð sem ég kann ekki að nefna.
Verð, tja fer það ekki eftir því hvar þú verslar
Zenoah 45/62 eru þyngri ekki jafn öflugir en nánast óstöðvandi.
Svo er Moki 45 og fullt af öðrum nálægt þessu í stærð sem ég kann ekki að nefna.
Verð, tja fer það ekki eftir því hvar þú verslar

Icelandic Volcano Yeti
Re: Bestu bensínmótorarnir?
Ég á DA-50, hann er talinn lang bestur í þessum klassa, lang vinsælast mótorinn í ameríku t.d.
MJÖG öflugur, léttur, áreiðanlegur, MJÖG léttur í gang, HEIMSKLASSA þjónusta hjá Desert Aircraft... Þegar ég fer að fljúga þá er það alltaf 4-5 flipp til að prima og svo 1-2 flipp og hann fer í gang.... Svo flugin eftir það, alltaf bara eitt flipp ef hann er ekki orðinn of kaldur...
MJÖG öflugur, léttur, áreiðanlegur, MJÖG léttur í gang, HEIMSKLASSA þjónusta hjá Desert Aircraft... Þegar ég fer að fljúga þá er það alltaf 4-5 flipp til að prima og svo 1-2 flipp og hann fer í gang.... Svo flugin eftir það, alltaf bara eitt flipp ef hann er ekki orðinn of kaldur...
Re: Bestu bensínmótorarnir?
Hvernig hljóðkút notar þú Hjörtur? Einnig frá DA?
Re: Bestu bensínmótorarnir?
Ágúst
Ég er með tvo Moki 45 og er sérlega ánægður með þá. Á Cosford var eftir því tekið a Moki mótorinn minn var alltaf fyrstur í gang þegar sá hópur sem ég var í fékk ræsiheimild og ég var alltaf fyrstur í loftið.
Ég er með tvo Moki 45 og er sérlega ánægður með þá. Á Cosford var eftir því tekið a Moki mótorinn minn var alltaf fyrstur í gang þegar sá hópur sem ég var í fékk ræsiheimild og ég var alltaf fyrstur í loftið.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Re: Bestu bensínmótorarnir?
Ég er með Inverted pitts muffler frá Slimline. Þess má geta að Þröstur á einn DA-50 og slimline hljóðkút held ég....
Re: Bestu bensínmótorarnir?
Ég er enn bara að spá og spekúlera...
Ekki kominn með vél.
