24.12.2012 - Gleðileg Jól

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10720
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 24.12.2012 - Gleðileg Jól

Póstur eftir Sverrir »

Þá er enn eitt árið farið að líða undir lok og jólin að skella á eftir nokkrar klukkustundir! Ekki leið tíminn hægar í ár og sennilega vonlítið að hann fari að hægja á sér úr þessu. En á móti kemur að sól hækkar á lofti með hverjum degi og áður en við vitum af verður komið vor aftur!

Ef allur undirbúningur er að baki þá er ekki úr vegi að kíkja á eitthvað af módeltengdu efni til að stytta sér stundirnar.

Vídeóhornið, myndahornið og létta hornið(og auðvitað spjallið allt).

Svo væri ekki úr vegi að rifja upp 2011 annálinn yfir hátíðarnar!


Icelandic Volcano Yeti

Svara