Síða 1 af 1

Re: 02.11.2006 - Bruninn mikli

Póstað: 2. Nóv. 2006 17:27:52
eftir Sverrir
Nú í augnablikinu eru Protech vörur sjaldgæfari en margt annað, alla veganna hvað nýjar vörur varðar. Mikli bruni varð hjá þeim aðfaranótt 1.nóvember en í september fluttu þeir í nýtt húsnæði en þar voru verksmiðjan, skrifstofan og lagerinn sameinuð á einn stað og því er ljóst að tjónið er gríðarlegt.

Hægt er að sjá frétt um brunann hér.

Re: 02.11.2006 - Bruninn mikli

Póstað: 2. Nóv. 2006 17:58:06
eftir Gaui
Verst að geta ekki skilið flæmsku. Ég er búinn að koma til Belgíu nokkrum sinnum og fór þar í eina stærstu módelverslun sem ég hef komið í.