Patreksfjörður International 2013
Re: Patreksfjörður International 2013
Nú er ekkert annað í boði en að mæta fjörðinn fagra þann 15. júní næstkomandi.
Við félagarnir í Módelsmiðjunni erum komnir á fulla ferð með skipulagningu mótsins, lausleg dagskrá er svipuð og í fyrra:
14. júní: frjáls dagur, mæta, fljúga, hlaða batterí og hita upp fyrir aðaldaginn.
15. júní Formleg flughátíð Módelsmiðjunnar sett á flugvellinum á Sandodda kl. 10:00, flugmenn mæta þá í flugstöðina til skráningar. Skráningarblöðin munu vera til taks í flugstöðinni fyrir þá sem seinna koma. Fljúgum síðan sem fjandinn og skemmtum gestum og gangandi með skemmtilegum flugtengdum uppátækjum.
Eftirfarandi skal haft í huga meðan opinber dagskrá er í gangi:
1. Mælst er til að flugmenn hafi aðstoðarmann (spotter) meðan á flugi stendur.
2. Tíðnitafla verður uppi fyrir þá sem eru á 35 mHz og klemmur til staðar. Tíðni skal frátekin með því að setja klemmu á spjaldið áður en kveikt er á sendi, klemman síðan fjarlægð að flugi loknu eftir að slökkt hefur verið á sendi. Þó svo að það mun ekki vera sendagæsla í gangi, þá mælum við með að þeir sem enn fljúga með FM senda fylgi þessum leiðbeiningum, það eru ekki bara þeirra flugmódel í hættu heldur einnig áhorfendur og aðrir þáttakendur.
Opinberri dagskrá á flugvellinum lýkur kl. 17:00, þeir sem vilja fljúga lengur er það heimilt á eigin ábyrgð.
Í ár verður smá breyting varðandi grillveislu okkar MSV-liða, við höfum samið við Sjóræningjahúsið að sjá um þann pakka, sem þýðir að menn og konur þurfa að borga smá, heilar 2800.- kr. á mann/konu og er því nánast nauðsynlegt að vita hverjir ætla að mæta
Matseðillinn hljóðar svo:
Grilluð grísarif og kjúklingur,
bakaðar kartöflur,
ferskt salat, hrásalat,
heit bbq sósa og köld sósa með.
Húsið opnar kl. 19:30 að staðartíma, og munum við hafa gömlu smiðjuna útaf fyrir okkur í ca. 2 klst. og drykkir seldir á staðnum.
16. júní: frjálsir eins fuglinn
17. júní: er til betri leið að fagna sjálfstæði og frelsi en með því að fljúga um loftin blá??? Galopinn aukadagur fyrir alla með flygildi
Gisting á staðnum:
Stekkaból gistiheimili
Stekkar 19
Sími: 864 9675
Gistiheimili Erlu
Sími: 456 1227
Gistiheimilið Eyrar
Sími: 456 4565
Hótel Ráðagerði
Sími: 456 0181
Fosshótel Vestfirðir:
Sími 562 4000
Mun uppfæra þennan póst með nánari upplýsingum þegar nær dregur, en nú er bara að hita upp með traustri vél, eða koma smíðaverkefnum af borðinu til að fagna sumri
Við félagarnir í Módelsmiðjunni erum komnir á fulla ferð með skipulagningu mótsins, lausleg dagskrá er svipuð og í fyrra:
14. júní: frjáls dagur, mæta, fljúga, hlaða batterí og hita upp fyrir aðaldaginn.
15. júní Formleg flughátíð Módelsmiðjunnar sett á flugvellinum á Sandodda kl. 10:00, flugmenn mæta þá í flugstöðina til skráningar. Skráningarblöðin munu vera til taks í flugstöðinni fyrir þá sem seinna koma. Fljúgum síðan sem fjandinn og skemmtum gestum og gangandi með skemmtilegum flugtengdum uppátækjum.
Eftirfarandi skal haft í huga meðan opinber dagskrá er í gangi:
1. Mælst er til að flugmenn hafi aðstoðarmann (spotter) meðan á flugi stendur.
2. Tíðnitafla verður uppi fyrir þá sem eru á 35 mHz og klemmur til staðar. Tíðni skal frátekin með því að setja klemmu á spjaldið áður en kveikt er á sendi, klemman síðan fjarlægð að flugi loknu eftir að slökkt hefur verið á sendi. Þó svo að það mun ekki vera sendagæsla í gangi, þá mælum við með að þeir sem enn fljúga með FM senda fylgi þessum leiðbeiningum, það eru ekki bara þeirra flugmódel í hættu heldur einnig áhorfendur og aðrir þáttakendur.
Opinberri dagskrá á flugvellinum lýkur kl. 17:00, þeir sem vilja fljúga lengur er það heimilt á eigin ábyrgð.
Í ár verður smá breyting varðandi grillveislu okkar MSV-liða, við höfum samið við Sjóræningjahúsið að sjá um þann pakka, sem þýðir að menn og konur þurfa að borga smá, heilar 2800.- kr. á mann/konu og er því nánast nauðsynlegt að vita hverjir ætla að mæta
Matseðillinn hljóðar svo:
Grilluð grísarif og kjúklingur,
bakaðar kartöflur,
ferskt salat, hrásalat,
heit bbq sósa og köld sósa með.
Húsið opnar kl. 19:30 að staðartíma, og munum við hafa gömlu smiðjuna útaf fyrir okkur í ca. 2 klst. og drykkir seldir á staðnum.
16. júní: frjálsir eins fuglinn
17. júní: er til betri leið að fagna sjálfstæði og frelsi en með því að fljúga um loftin blá??? Galopinn aukadagur fyrir alla með flygildi
Gisting á staðnum:
Stekkaból gistiheimili
Stekkar 19
Sími: 864 9675
Gistiheimili Erlu
Sími: 456 1227
Gistiheimilið Eyrar
Sími: 456 4565
Hótel Ráðagerði
Sími: 456 0181
Fosshótel Vestfirðir:
Sími 562 4000
Mun uppfæra þennan póst með nánari upplýsingum þegar nær dregur, en nú er bara að hita upp með traustri vél, eða koma smíðaverkefnum af borðinu til að fagna sumri
Hrannar Gestsson, Patreksfirði
The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams
The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams
Re: Patreksfjörður International 2013
Og bæ ðö vei, nokkrar myndir frá í fyrra til að kynda undir hvað þetta er gaman
Hrannar Gestsson, Patreksfirði
The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams
The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams
Re: Patreksfjörður International 2013
;ann er strax farið að langa vestur. Frekar löng helgi að þessu sinni með frídag á mánudegi.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Re: Patreksfjörður International 2013
[quote=Gaui];ann er strax farið að langa vestur. Frekar löng helgi að þessu sinni með frídag á mánudegi.
[/quote]
Ekkert annað kallinn minn, er þegar farinn að undirbúa jarðveginn til að mæta á Melana í ágúst og þá helst með góðan hóp í för
[/quote]
Ekkert annað kallinn minn, er þegar farinn að undirbúa jarðveginn til að mæta á Melana í ágúst og þá helst með góðan hóp í för
Hrannar Gestsson, Patreksfirði
The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams
The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams
- Páll Ágúst
- Póstar: 646
- Skráður: 2. Maí. 2009 05:00:00
Re: Patreksfjörður International 2013
Óska hér með eftir fari fyrir einn með bakpoka vestur Tek þátt í bensínkostnaði ef þess er óskað. Síminn hjá mér er 846-9097.
Veit svo líka að Guðjón vantar far
Veit svo líka að Guðjón vantar far
Re: Patreksfjörður International 2013
Búnir að panta gistingu fyrir þrjá!
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Re: Patreksfjörður International 2013
[quote=Páll Ágúst]Óska hér með eftir fari fyrir einn með bakpoka vestur Tek þátt í bensínkostnaði ef þess er óskað. Síminn hjá mér er 846-9097.
Veit svo líka að Guðjón vantar far[/quote]
Það væri nú alveg athugandi að fara á Húsbílnum gagngert á mótið, þá væri etv pláss fyrir fimm farþega utan mig og eldsneytis kostnaður minni, með eðlilegum akstri og verðri, (illa við mótvind) ætti eyðslan að vera 17 - 20 l. á hundraðið.
Veit svo líka að Guðjón vantar far[/quote]
Það væri nú alveg athugandi að fara á Húsbílnum gagngert á mótið, þá væri etv pláss fyrir fimm farþega utan mig og eldsneytis kostnaður minni, með eðlilegum akstri og verðri, (illa við mótvind) ætti eyðslan að vera 17 - 20 l. á hundraðið.
Langar að vita miklu meira!
Re: Patreksfjörður International 2013
Styttist í þetta, eru menn ekki örugglega búnir að útvega sér gistingu og taka helgina frá!? Með skemmtilegri flugkomum og eitthvað sem menn þurfa að kíkja á fyrr en síðar.
Hægt að skoða myndir frá því í fyrra hér.
Hægt að skoða myndir frá því í fyrra hér.
Icelandic Volcano Yeti
Re: Patreksfjörður International 2013
Nú væri gott að fá smá talningu hverjir ætla að mæta, Gaui von Grísará með 3 stk., Gauinn og Páll Ágúst, reikna fastlega með frænda og málaranum sem kom nú þessu brjálæði á koppinn
Fleiri?????
Fleiri?????
Hrannar Gestsson, Patreksfirði
The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams
The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams