Flugmódelspjallið - flugmodel.net
https://spjall.frettavefur.net/
Funtana-40
https://spjall.frettavefur.net/viewtopic.php?t=531
Síða
1
af
1
Re: Funtana-40
Póstað:
11. Nóv. 2006 17:49:23
eftir
Agust
Hér er mynd af Funtana 40 með Saito 82. Flugvélin situr þarna næstum tilbúin á vegasaltinu frá Multiplex sem er mjög þægilegt að nota þegar módelið er jafnvægisstillt.