Inniflug í Japan

Kanntu skemmtilegar sögur? Eða veistu um sniðug vídeó?
Svara
Passamynd
kpv
Póstar: 82
Skráður: 30. Mar. 2011 11:11:01

Re: Inniflug í Japan

Póstur eftir kpv »

Hef verið að horfa á inniflug japana. Þeir taka aðeins annan vinkil á þetta.
JIAC Japan Indoor Aero Club

Kristján P. Vigfússon.
Módelsmiðja Vestfjarða.

"Árangur er að gera hver mistökin á fætur öðrum af miklum eldmóði."-Winston Churchill
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11440
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Inniflug í Japan

Póstur eftir Sverrir »

Það eru ansi margar hliðar á inniflugi og við stundum bara brot af þeim hér heima!
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Flugvelapabbi
Póstar: 589
Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06

Re: Inniflug í Japan

Póstur eftir Flugvelapabbi »

Þetta er japönsk ofur nakvæmni og þolinmæði, þetta er ofboðslega flott fynnst mer
kv
Einar Pall
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Inniflug í Japan

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Einhvern tíma sá ég í blaði eða bók hvernig vængfilman er búin til með því að láta einhvers konar plast-lög fljóta ofan á vatni og lyfta svo grindinni upp úr vatninu svo filman sem er örþunn, festist á. Maður sér á þessu vídjói að filman er svo þunn að það myndast litróf í henni.

Hérna fann ég lýsingu á hvernig þetta er gert. Virðist vera heilmikið mál
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Inniflug í Japan

Póstur eftir einarak »

Þetta er level "ASIAN", við eigum ekki séns
Passamynd
Patróni
Póstar: 327
Skráður: 21. Jan. 2009 23:32:18

Re: Inniflug í Japan

Póstur eftir Patróni »

Þetta er það hægt að nánast er flugið hjá honum gamla aftur á bak
Gísli Einar Sverrisson.MSV Patreksfirði
Hef ekki enn séð endirinn á þessari flugdellu.
Svara