Re: Aðalfundur Smástund þriðjudagskvöldið 23 apríl kl 20.00
Póstað: 11. Apr. 2013 21:01:19
Já nú skal það gerast, búið er að boða til aðalfundar hjá Smástund, þriðjudagskvöldið 23 apríl kl 20.00 á Selfossflugvelli. Meðal fundarefnis eru venjuleg aðalfundarstörf , stjórnarkjör og fleira.