01.04.2013 - „Síðasta“ fréttin

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10820
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 01.04.2013 - „Síðasta“ fréttin

Póstur eftir Sverrir »

Nú er stórum kafla í sögu Fréttavefsins lokað en þetta er síðasta fréttin sem mun birtast á forsíðu vefsins. Nýjar fréttir munu hér eftir eingöngu verða birtar undir Fréttir á spjallinu.

Glöggir aðilar hafa kannski líka tekið eftir því að vefurinn fékk andlitslyftingu rétt fyrir Páska en það er einmitt einna mest áberandi á forsíðunni. Vefurinn aðlagar sig líka að þeirri skjástærð sem hann er birtur í hverju sinni, þó ekki spjallhlutinn.

Mynd
Icelandic Volcano Yeti

Svara