Re: Stapinn - 28.apríl 2013
Póstað: 28. Apr. 2013 23:38:42
Könnunarleiðangur fyrir hangflug var farinn í kvöld. Allt of hvasst í þetta skiptið en reynt verður aftur seinna. Örn vildi reyna hangflug en hætti við. Lendingarstaður skoðaður líka.
kv
MK





kv
MK