Vöfflumót Þyts á laugardaginn 4. maí 2013

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
lulli
Póstar: 1112
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Vöfflumót Þyts á laugardaginn 4. maí 2013

Póstur eftir lulli »

Mynd

Árlega Vöfflumótið okkar verður á Hamranesi laugardaginn 4.mai nk. kl. 11;00.
Vöfflumótið er fagnaðarhittingur félagsmanna í tilefni vorsins,þar sem svæðið er yfirfarið, og er von okkar að sem flestir komi og geri sér glaðann dag og leggi einnig hönd á plóg ;)
Traktorinn hefur verið standsettur og er í topplagi , sláttumálin eru í öll í vinnslu og til stendur að mála brautirnar og einnig fánastangirnar úti við veg svo eitthvað sé nefnt..
Kv. stjórnin.
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja

Passamynd
lulli
Póstar: 1112
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Vöfflumót Þyts á laugardaginn 4. maí 2013

Póstur eftir lulli »

Á morgun klukkan 11:00
Veðrið ætti alveg að vera í lagi , og allir með!
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja

Svara