Bráðum verður hægt að kaupa góðan(?) 3D prentara úti í búð á $1299
Þessi verður þó takmarkaður við að prenta hluti 5,5" á kant. Kannski maður ætti að bíða eftir stærri svo maður geti prentað vængi og skrokk
Re: 3D prentarar á hvers manns borð
Póstað: 7. Maí. 2013 14:51:32
eftir Jackson
Eða jafnvel byssur?
Re: 3D prentarar á hvers manns borð
Póstað: 7. Maí. 2013 16:01:50
eftir Agust
Ég ætla að bíða þar til prentararnir ná að prenta servóin líka, svo og mótorinn...
Re: 3D prentarar á hvers manns borð
Póstað: 7. Maí. 2013 16:44:36
eftir Gaui
5.5" eru heilir 14 sm. Það má gera ýmsa flotta hluti fyrir flugmódel með svoleiðis. Að vísu eru 1290 doddlarar yfir 150 þúsund nýkrónur og ég myndi kaupa margt annað fyrst.
eins og Hitec Aurora stýringu, en Siggi leyfði mér að fikta í sinni og það tók mig varla 5 mínútur að græja hana án þess að hafa lesið leiðarvísinn!
Re: 3D prentarar á hvers manns borð
Póstað: 7. Maí. 2013 17:29:23
eftir Agust
[quote=Gaui]
eins og Hitec Aurora stýringu, en Siggi leyfði mér að fikta í sinni og það tók mig varla 5 mínútur að græja hana án þess að hafa lesið leiðarvísinn!
[/quote]
Heyr!
Re: 3D prentarar á hvers manns borð
Póstað: 7. Maí. 2013 18:23:16
eftir Björn G Leifsson
[quote=Agust][quote=Gaui]
eins og Hitec Aurora stýringu, en Siggi leyfði mér að fikta í sinni og það tók mig varla 5 mínútur að græja hana án þess að hafa lesið leiðarvísinn!
[/quote]
Heyr![/quote]
Styð það, ég féll líka fyrir henni
Re: 3D prentarar á hvers manns borð
Póstað: 11. Maí. 2013 15:44:57
eftir Tryggvistef
Þessi lítur líka mjög spennandi út aðeins dýrari en töluvert meiri upplausn en í prenturum sem byggja lag ofan á lag.http://formlabs.com/