Re: 22.11.2006 - Aðalfundur Þyts fimmtudagskvöldið 23.nóvember
Póstað: 22. Nóv. 2006 00:38:56
Flugmódelfélag Þytur heldur aðalfund sinn fimmtudagskvöldið 23.nóvember og hefst hann stundvíslega kl.20 í Þingsal 5(bíósal) Hótel Loftleiða.
Að þessu sinni verður m.a. kosið um nýjan formann, ritara og meðstjórnanda, auk hefðbundina aðalfundarstarfa, svo nú er um að gera að bjóða fram krafta sína og skella sér út í félagslífið.
Að þessu sinni verður m.a. kosið um nýjan formann, ritara og meðstjórnanda, auk hefðbundina aðalfundarstarfa, svo nú er um að gera að bjóða fram krafta sína og skella sér út í félagslífið.