Síða 1 af 1

Re: Auknar krabbameinslíkur

Póstað: 24. Nóv. 2006 09:22:45
eftir Sverrir
Já nú hefur Fréttavefurinn náð áður óþekktum hæðum í útbreiðslu. Það er farið að vitna í okkur sem heimild í hinum íslenska netheimi :D

http://drumatix.wordpress.com/2006/11/0 ... abbameini/

[quote=drumatix]Ég geng pottþétt ekki í flugmódelklúbbinn því þeir nota víst Nítrómetan, sem er lífrænt leysiefni sem talið er geta aukið líkur á krabbameini (frettavefur.net).[/quote]
Reyndar slæmar fréttir fyrir Flugmódelfélag Suðurnesja þar sem markhópurinn minnkar við þetta.

Re: Auknar krabbameinslíkur

Póstað: 24. Nóv. 2006 12:38:06
eftir Þórir T
ég veit ekki lengur hvað er ekki "talið geta aukið" líkur á þessu sjúkdóm... en samt betra að vera á varðbergi...

Re: Auknar krabbameinslíkur

Póstað: 24. Nóv. 2006 12:55:56
eftir Björn G Leifsson
Langlífi eykur líkur á krabbameini....

Re: Auknar krabbameinslíkur

Póstað: 24. Nóv. 2006 18:35:44
eftir kip
Ég hef passað mig að hafa alltaf sígarettu í munninum vel tendraða þegar ég er að fylla á vélina með hendurnar útbaðaðar í glowfuel svo krabbameinið verði ekki rakið til eldsneytisins. Já. En hvort er átt við óbrunnið eða brunnið nitroblandað metanol?

Re: Auknar krabbameinslíkur

Póstað: 24. Nóv. 2006 18:43:14
eftir Sverrir
Já það er orðið svo slæmt loftið fyrir Norðan að menn neyðast til að hita það og filtera til að halda lungunum góðum ;)