Síða 1 af 1

Re: Gæsahúð í dós frá.....

Póstað: 24. Nóv. 2006 23:05:08
eftir Birgir
......ORA,,, ehe,, en án gríns,, ég fékk þennan link í pósti,,,,
Þetta hefur nákvæmlega ekkert skilt við flug,, ég bara varð að sýna ykkur þetta.

Hreint ótrúleygir hæfileikar hjá 12 ára dreng á rafmagnsgítar, spila að ég held
brúðarvalsinn.. eða allavega einhvern hluta af honum.. ( Ágúst ?? ,, Björn ?? ))) :)

Alla vega hækkið upp í hátölurunum og hlustið,,,og horfið á,, er þetta ekki annars Brúðarvalsinn ? :)

Þetta er hreint rosalegt að hlusta á..
.... ég er búinn að hlusta og horfa allavega 10 sinnum og fæ alltaf gæsahúð.... lol,,, eheh... :)


http://www.youtube.com/watch?v=6C3GJ2t0sNs


....Biggi ...

Re: Gæsahúð í dós frá.....

Póstað: 24. Nóv. 2006 23:41:48
eftir Gaui
Ekki var þetta brúðarmarsinn, en ansi var hann slyngur á strengina sá stutti.

Re: Gæsahúð í dós frá.....

Póstað: 25. Nóv. 2006 00:16:55
eftir Birgir
Líklega rétt hjá þér Gaui... en hann er slyngur,,

Einhvernvegin hélt ég að þetta væri allavega einhver hluti af þessum vals.....

Byrjunin hljómar einhvern veginn þannig....

Líklega frá einhverjum bíómyndum.... en ekki viss..

... Biggi

Re: Gæsahúð í dós frá.....

Póstað: 25. Nóv. 2006 00:39:46
eftir kip
Canon í D, eftir pachelbel, ég "remixaði" útg af því með vínardrengjakórnum fyrir löngu þegar mér dauðleiddist í vinnunni, ekki fagurt það og mixið ekki heldur :) www.kip.is/drengjamix2.mp3.. Ég dýrka þegar classísk tónlist er rokkuð upp af góðum hlóðfæraleikurum. Til er hljómsveit sem heitri At-Vance með útlærðum hljóðfæraleikurum í klassískri tónlist, sem hafa gaman af metal og taka td. árstíðirnar eftri Vivaldi. Þá erum við að tala um gæsahúðx2.
Tóndæmi: http://kip.is/daemi.mp3 Vefsíða: http://www.at-vance.com/www05/disco05/disco_05.htm

Re: Gæsahúð í dós frá.....

Póstað: 25. Nóv. 2006 00:57:36
eftir Haraldur
Þetta er reyndar eitt af uppáhalds klassíska lagið mitt og verður leikið í brúðkaupinu mínu eða jarðaför hvort sem kemur á undan.
Ég á þetta á CD disk með tilheyrandi strengjasveit, og ég fæ alltaf gæsahúð þegar ég hlusta á verkið.

Re: Gæsahúð í dós frá.....

Póstað: 25. Nóv. 2006 16:01:33
eftir benedikt
Svona til að eyðileggja stemninguna, þá er hér vídjó af heróínfríki að rippa:

http://static.hugi.is/misc/movies/speed_kills.wmv

þetta er mjög freaky! ;)

Re: Gæsahúð í dós frá.....

Póstað: 5. Des. 2006 16:23:44
eftir kip
[quote=Birgir]Þetta er hreint rosalegt að hlusta á..
.... ég er búinn að hlusta og horfa allavega 10 sinnum og fæ alltaf gæsahúð.... lol,,, eheh... :)

http://www.youtube.com/watch?v=6C3GJ2t0sNs

....Biggi ...[/quote]
http://www.youtube.com/watch?v=TvJM8sg7opE sama dæmi í gangi hér, gítarinn máski ekki í 100% tune, en svipað

Re: Gæsahúð í dós frá.....

Póstað: 5. Des. 2006 19:17:07
eftir Offi
Þetta er drengur sem kallar sig funtwo. Hann er held ég frá S-Kóreu og þetta er eitt mest skoðaða vídeóið á YouTube. Þetta er annars fín útgáfa af Canon, en hún er útsett af Jerry C. Hér er orginallinn: http://www.youtube.com/watch?v=by8oyJztzwo